Landslið U18 stúlkna - HM Istanbúl

Jónína Margrét Guðbjartsdóttir og Laura-Ann Murphy landsliðsþjálfarar hafa valið landslið U18 stúlkna í íshokkí.

Landslið U18 stúlkna mun taka þátt í heimsmeistaramóti Alþjóða íshokkísambandsins (IIHF) sem haldið verður í Istanbúl, Tyrklandi, 27. júní – 5. júlí 2022.

Landslið Íslands er í annarri deild og þátttökuþjóðir auk Íslands eru, Bretland, Holland, Ástralía Spánn, Kazakhstan, Tyrkland, Mexikó og Lettland. Nánari upplýsingar má finna á vef IIHF, varðandi liðin, tölfræði, streymi ofl; https://www.iihf.com/en/events/2022/ww18ii

9 þjóða mót sem verður spilað í þrem riðlum, sjö keppnisdagar og tveir hvíldardagar.

Landsliðshópurinn;

 • Hilma Bóel Bergsdóttir
 • Katrín Rós Björnsdóttir
 • Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
 • Arna Björg Friðjónsdóttir
 • Heiður Þórey Atladóttir
 • Inga Rakel Aradóttir
 • Lara Mist Johannsdóttir
 • María Guðrún Eiriksdóttir
 • Amanda Ýr Bjarnadóttir
 • Andrea Diljá J. Bachmann
 • Elísa Dís Sigfinnsdóttir
 • María Sól Kristjánsdóttir
 • Friðrika Stefansdóttir
 • Alexía Lind Ársælsdóttir
 • Sveindís Marý Sveinsdóttir
 • Aðalheiðar Anna Ragnarsdóttir
 • Arna Sigríður Gunnlaugsdóttir
 • Guðbjörg Inga Sigurðardóttir
 • Eva Hlynsdottir

Starfsfólk liðsins;

 • Margrét Th. Aðalgeirsdóttir, liðsstjóri
 • Ari Gunnar Óskarsson, tækjastjóri
 • Vera Sjöfn Ólafsdóttir, kírópraktor