Landslið U18 kvenna 2023

Laura-Ann Murphy, Alexandra Hafsteinsdóttir og Vladimir Kolek landsliðsþjálfarar landslið U18 kvenna hafa valið lokahópinn sem tekur þátt í heimsmestaramótinu í íshokkí, 2023 IIHF U18W World Championship divIIb.

Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Búlgaría, Eistland, Belgía, Kazakstan og Nýja Sjáland.

Allar helstu upplýsingar um leikina og tímasetningar má finna á heimasíðu IIHF.

Landslið Íslands U18 kvenna, árið 2023;

 • Aðalheiður Anna Ragnarsdóttir
 • Amanda Ýr Bjarnadóttir
 • Andrea Diljá Jóhannesdóttir Bachmann
 • Aníta Ósk Sævarsdóttir
 • Bríet María Friðjónsdóttir
 • Dagný Mist Teitsdóttir
 • Elísa Dís Sigfinnsdóttir
 • Eva Hlynsdóttir
 • Eyrún Arna Garðarsdóttir
 • Friðrika Ólöf Stefánsdóttir
 • Heiðrún Helga Rúnarsdóttir
 • Inga Rakel Aradóttir
 • Kolbrún Björnsdóttir
 • Kristína Ngoc Linh Davíðsdóttir
 • Magdalena Sulova
 • María Guðrún Eiríksdóttir
 • María Sól Kristjánsdóttir
 • Ragnheiður Alís Ragnarsdóttir
 • Sveindís Marý Sveinsdóttir

Erla Guðrún Jóhannesdóttir tækjastjóri

Sólveig Hulda Valgeirsdóttir hjúkrunarfræðingur

Margrét Th Aðalgeirsdóttir liðsstjóri