Kostnaðarþátttaka kvenna og karla liða.

Stjórn ÍHÍ kom saman í vikunni og þar var ákveðið að kostnaðarþátttaka karla- og kvennaliða ÍHÍ verður 45.000 þetta árið. Kvennaliðið er að fara til Andorra í byrjun apríl og Karlaliðið fer til Serbíu síðari hluta apríl.  Bæði liðin hafa náð undraverðum árangri á heimvísu á síðustu árum.