Hver er ávinningurinn af því að láta börn spila þvert?

Árið 2015 gerðu vinir okkar í USAHockey og NHL skemmtilega tilraun. Þeir notuðu fullkomnast búnað sem til er á vegum NHL til leikgreiningar á 8 ára börnum. Þar eins og hér hafa menn ekki verið sammála um hversu stórt svell þarf til að börn nái hámarks árangri. Hér fylgir myndband um verkefnið, sem fróðlegt er fyrir alla að skoða.