Hertz-deildirnar í íshokkí hefjast um helgina.

Hertz-deild kvenna hefst í dag með leik SR og Fjölnis. Leikurinn fer fram í Skautahöllinni í Laugardal og hefst leikur kl 19:45.

https://stats.iihf.com/ihi/67/index.html

Hertz-deild karla hefst á morgun laugardag með leik SR og Fjölnis. Leikurinn fer fram í Skautahöllinni í Laugardal og hefst leikur kl 17:45.

https://stats.iihf.com/ihi/66/index.html 

Ókeypis er inná báða leikina í boði #Beactive, Íþróttaviku Evrópu. 

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu SR.

Hertz á Íslandi