Heimsmeistaramót U20 - næsti leikur

Laugardaginn 19. janúar kl 10:00 mun Ísland taka á móti Nýja Sjálandi í 4. leik heimsmeistaramótsins sem haldið er í Skautahöllinni í Laugardal. 

Nú er um að gera að fjölmenna á pallana og hvetja strákana okkar áfram. 

Sjáumst eldhress í Laugardalnum, sjoppan opin og heitt á könnunni.