Fleiri íslenskir dómarar fá verkefni IIHF 2023 - 2024

Þau Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir og Óli Þór Gunnarsson hafa fengið úthlutað dómaraverkefnum á komandi tímabili hjá IIHF.  

Guðlaug mun fylgja Ingibjörgu Hjartardóttur á HM kvenna, 2. deild B, sem haldið verður í Istanbul, Tyrklandi, dagna 01.-08. apríl 2024.

Óli Þór fékk verkefni í annari umferð undankeppni Ólympíuleikanna sem haldin verður í Belgrad, Serbíu, dagana 14. - 17.desember 2023.

Góð og jákvæð skref fyrir okkar dómara.