Fjölnir - SA, leikur kvöldsins frestast v/ófærðar

Laugardagsleikurinn Fjölnir - SA í Hertz-deild karla frestaðist vegna ófærðar fram á sunnudagskvöld en þar sem ný snjóflóð hafa fallið yfir veginn á Öxnadalsheiði þá mun leikurinn frestast enn frekar.

Mótanefnd vinnur að nýjum leikdag.