Félagaskipti

Skautafélag Reykjavíkur (SR) hefur óskað eftir félagaskiptum fyrir Frantisek Matula frá Tékklandi.

Skrásetningargjald hefur verið greitt og leikheimild gefin út  fyrir bikarkeppni Íshokkísambands Íslands.