Endurgreiðslur vegna landsliðverkefna unglinga 2025

Verið er að leggja lokahönd á afstemningar vegna endurgreiðslu á kostnaðarþátttöku í yngri landsliðum Íshokkísambandsins.  Reiknað er með að útgreiðslur hefjist fyrrihluta næstu viku.