DÓMARATILNEFNINGAR FYRIR LEIKI 3 OG 4 Í ÚRSLITUM KARLA

Framkvæmdastjóri ÍHÍ hefur samkvæmt reglugerð númer 6, 11 grein, tilnefnt dómara fyrir næstu tvo leiki (leikir 3 og 4) í úrslitum karla sem fara fram dagana 23. mars á Akureyri og 26. mars í Laugardalnum í Reykjavík. Dæmt verður með 4 dómara kerfi. Tilnefning fyrir fimmta og síðasta leik verður sett fram ef þörf krefur eftir leik númer 4. 

Leikur 3 í úrslitum, Skautahöllinni á Akureyri, þriðjudaginn 23. mars 2024, klukkan 16:45
Aðaldómarar: Óli Þór Gunnarsson og Sindri Gunnarsson
Línumenn:  Sæmundur Leifsson og Dúi Ólafsson

Leikur 4 í úrslitum, Skautahöllinni í Laugardal, fimmtudaginn 26. mars 2024, klukkan 19:45

Aðaldómarar: Óli Þór Gunnarsson og Sindri Gunnarsson
Línumenn: Ingólfur Elíasson og Elva Hjálmarsdóttir