Skautafélag Akureyrar (SA) óskaði í vikunni eftir erlendum félagaskiptum og leikheimild fyrir VYBOSTO Marek frá Sklóvakíu.
IIHF og Slóvenska íshokkísambandið hafa staðfest félagaskiptin og því hefur VYBOSTO Marek fengið félagaskipti til Íslands og ...
Skautafélag Reykjavíkur (SR) óskaði í vikunni eftir erlendum félagaskiptum og leikheimild fyrir DINGA Lukas frá Tékklandi.
IIHF og Tékkneska íshokkísambandið hafa staðfest félagaskiptin og því hefur DINGA Lukas fengið félagaskipti til Íslands og hl...
Fjölnir óskaði í vikunni eftir erlendum félagaskiptum og leikheimild fyrir DUPLJAKU LIRIDON frá Tékklandi.
IIHF og Tékkneska íshokkísambandið hafa staðfest félagaskiptin og því hefur DUPLJAKU LIRIDON fengið félagaskipti til Íslands og hlotið leikle...
Fjölnir óskaði í vikunni eftir erlendum félagaskiptum og leikheimild fyrir Martin Simanek frá Tékklandi.
IIHF og Tékkneska íshokkísambandið hafa staðfest félagaskiptin og því hefur Martin Simanek fengið félagaskipti til Íslands og hlotið leikleyfi....
Skautafélag Reykjavíkur óskaði í vikunni eftir félagaskiptum og leikheimild fyrir eftirfarandi erlendan leikmann.
Lukas POLACIK, frá Slóvakíu, en hann er með ótímabundin félagaskipti til Þýskalands.
IIHF og Þýska íshokkísambandið hafa stað...
Skautafélag Reykjavíkur óskaði í vikunni eftir erlendum félagaskiptum og leikheimildum fyrir eftirtalda leikmenn.
Hákon Martein Magnússon og Alex Mána Sveinsson en báðir þessir leikmenn fóru til Svíþjóðar á ótímabundnum félagaskiptum.
SR greidd...
Staðfesting á sjálfvirkum flutningi leikmanna milli landa.
30.08.2024
Skautafélag Akureyrar hefur óskað eftir staðfestingu ÍHÍ á leikleyfum fyrir Ólaf Baldvin Björgvinsson sem lék á síðasta tímabili hjá Hanhals IF í Svíþjóð og Herborgu Geirsdóttur sem lék á síðasta tímabili með Rogle Angelholm í Svíþjóð. Báðir þessir l...
Skautafélag Reykjavíkur óskaði í vikunni eftir félagaskiptum og leikheimildum fyrir eftirtalda leikmenn.
Innanlands:
María Sól Kristjánsdóttir, frá Fjölni.
Ragnhildur Kjartansdóttir, frá Skautafélagi Akureyrar.
Gunnborg Petra Jóhannsdóttir, frá...
A-landslið kvenna mætir UPIE Panthers í dag kl.17:15
29.08.2024
Um nýliðna helgi voru A og U18 landslið kvenna með æfingabúðir í Skautahöllinni Akureyri undi diggri stjórn Jóns Benedikts Gíslasonar, Kim McCullough, Silvíu Björgvinsdóttur og Alexöndru Hafsteinsdóttur. Í gær lék A-landslið kvenna við lið UPEI Panthers frá Ontario í Kanada og munu liðin mætast aftur í dag kl.17:15 í Skautahöllinni í Laugardal.
Skautafélag Akureyrar óskaði í vikunni eftir erlendum félagaskiptum og leikheimildum fyrir eftirtalda leikmenn.
Tyler Edward Sztrum fyrir mfl karla og
Shawlee Jasmine Gaudreault fyrir mfl kvenna. Bæði koma þau frá Kanada,
SA greiddi fyrir féla...
Íshokkísamband íslands, auglýsir eftir umsjónarmönnum landsliðsstarfs karla
25.06.2024
Íshokkísamband íslands, auglýsir eftir umsjónarmönnum landsliðsstarfs karla.
Um er að ræða tvær hlutastöður. Ein í Reykjavík og ein á Akureyri.
Umsjónamenn landsliðsstarfs þurfa að hafa góða þekkingu á íþróttinni. Góða almenna menntun. Þjálfaramenn...
ÍHÍ heldur lögboðin formannafund sinn næstkomandi laugardag í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, fundarsölum B og C hefst fundurinn klukkan 10:00.
Þar eru til umræðu stórir málaflokkar eins og fyrirkomulag mótamála, landsliðsmálefni, samræming reglna, ...
Skautafélag Hafnarfjarðar stofnað í gær í Laugardalnum.
12.06.2024
Nokkrir áhugasamir Hafnfirðingar leituðu fyrir nokkru síðan til Íshokkísambandsins og óskuðu eftir liðsinni sambandsins til þess að stofna skautafélag í Hafnarfirði. Eftir nokkurn undirbúning var svo haldin stofnfundur Skautafélags Hafnarfjarðar SFH...