Íshokkísambandið og Martin Struzinski hafa undirritað samning um að Martin verður aðalþjálfari landsliðs karla þetta tímabil. Hann mun stýra liði okkar í 2. deild B á heimsmeistaramóti IIHF sem að þessu sinni verður spilað á Nýja Sjálandi.
Martin er...
Kvennalandslið undirbýr sig nú fyrir undankeppni Ólympíuleika.
28.11.2024
Kvennalandslið Íslands í íshokkí kemur saman nú um helgina til æfinga fyrir undankeppni Ólympíuleikanna í Torino. Liðið spilar þrjá leiki sem allir verða í Piestany í Slóvakíu. 12. desember verður leikur á móti Slóveníu13. desember verður svo leikur...
Sheldon Reasbeck þjálfari U20 ára landsliðs Íslands,
27.11.2024
Sheldon Reasbeck aðalþjálfari Skautafélags Akureyrar verður þjálfari U20 ára landsliðs Íslands. Liðið heldur til Serbíu um miðjan janúar til keppni í heimsmeitarakeppni Alþjóða Íshokkísambandsins IIHF. Liðið verður með æfingabúðir á Akureyri 13. ti...
Skrifstofa Íshokkísambandsins verður lokuð í dag 18. nóvember, frá hádegi vegna útfarar Guðlaugs Unnars Níelssonar.
Gulli eins og hann var ávalt kallaður, var félagsmaður og foreldri í SR. Þarna fór drengur góður með risastórt hjarta, sem árum sama...
Nýjar leikheimildir fyrir Skautafélag Hafnarfjarðar
04.11.2024
Þann 31. október síðastliðinn óskaði Skautafélag Hafnarfjarðar eftir erlendum félagaskiptum fyrir eftirtalda leikmenn
VAN HERK Braiden frá Kanada en var á tímabundnum félagaskiptum í Pólandi. Bæði IIHF og Kanadíska og Pólska sambandið hafa samþykkt...
Nýjar leikheimildir fyrir Skautafélag Hafnarfjarðar
30.10.2024
Skautafélag Hafnarfjarðar óskaði eftir erlendum félagaskiptum fyrir eftirtalda leikmenn
SWALLOW Taylor Jay frá Kanada. Bæði IIHF og Kanadíska sambandið hafa samþykkt félagaskiptin á Taylor Jay SWALLOW.
ROTCENKO Edgar frá Litháen en með ótímabundin ...
Skautafélag Reykjavíkur (SR) óskaði eftir erlendum félagaskiptum og leikheimild fyrir GASPERINI Alice frá Ítalíu.
IIHF og Ítalska íshokkísambandið hafa staðfest félagaskiptin og því hefur GASPERINI Alice fengið félagaskipti til Íslands og hlotið l...
Dómaranámskeið á Akureyri Laugardaginn 26. október
22.10.2024
Dómaranefnd íshokkísambandsins boðar til dómaranámskeiðs laugardaginn 26. október 2024. Námskeiðið verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri og hefst klukkan 13:00.
Dómaranefndin óskar eftir að fá alla sem munu dæma á yngri flokka mótum, bæði ung...
Fjölnir óskaði í vikunni eftir leikheimild fyrir Drew Barron sem á síðasta tímabili er hann lék með Fjölni fékk ótímabundin félagaskipti til Íslands.
Fjölnir hefur gengið frá greiðslu í samræmi við reglugerð númer 9, 5. gr. B. Þar sem Drew Barron ...
Búið að opna miðasölu fyrir HM í Svíþjóð og Danmörku
07.10.2024
Í maí 2025 verður HM karla haldið í Stokkhólmi og dönsku borginni Herning. Þetta er upplagt tækifæri fyrir hokkíaðdáendur að skjótast yfir hafið og skella sér á nokkra leiki. Það gæti orðið rúmur áratugur að bíða þess að keppnin verði svona nálægt o...
Stjórn Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) harmar mjög það atvik sem átti sér stað eftir leik Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur í Toppdeild karla um nýliðna helgi.
Stjórn ÍHÍ fordæmir ofbeldi af öllu tagi hvort sem um er að ræða líkamlegt...
Fjölnir óskaði í vikunni eftir erlendum félagaskiptum og leikheimild fyrir Nikita Montvids frá Lettlandi.
IIHF og Lettneska íshokkísambandið hafa staðfest félagaskiptin og því hefur Nikita Montvids fengið félagaskipti til Íslands og hlotið leikleyf...
Skautafélag Hafnarfjarðar óskaði eftir félagaskiptum og leikheimildum fyrir Pétur Andreas Maack, Egil Þormóðsson og Daníel Steinþór M. Norðdahl frá Skautafélagi Reykjavíkur (SR) áður en innlendur félagaskiptagluggi lokaði á miðnætti 30. september sí...