Kynnir / Vallarþulur

Kynnirinn sér til þess að tilkynningar séu fluttar í hátalarakerfi hússins:

  1. Hver skorar mark og hverjir eiga stoðsendingar
  2. Refsingar
  3. Lok refsinga
  4. Þegar ein mínúta er eftir af fyrsta og öðrum leikhluta
  5. Þegar tvær mínútur eru eftir af þriðja leikhluta