Tveir SRingar úrskurðaðir í leikbann í dag.

Rúnar F. Rúnarsson var í dag úrskurðaður í 2ja leikja bann fyrir brot í fyrsta leik í úrslitum. Rúnar hefur þegar tekið út einn leik í bann.  

Birgir Örn Sveinsson var í dag úrskurðaður í Þriggja leikja bann fyrir að slá andstæðing sinn í háls með kylfu. Úrskurði aganefndar má lesa í heild sinni hér til hliðar undir hlekknum "Úrskurðir aganendar" eða með því að ýta hér