Tölfræði meistaraflokka.

Til að hressa nú uppá leikmenn og annað áhugafólk um íshokkí hef ég tekið saman smá tölfræði fyrir bæði karla og kvennaliðin í íshokkí. Hef reyndar verið í smá vandræðum með tölvumálin síðustu daga vegna breytinga hér í Laugardalnum en vona nú að þetta nálægt því að vera rétt hjá mér. Einsog vanalega vil ég biðja leikmenn að leika sem mest með sama númer á bakinu í hverjum leik þar sem við það er minni hætta á að ruglingur verði í tölfræðinni. Hér koma konurnar og svo eru karlarnir hér. Góða skemmtun og gleðilegt íshokkíár.

HH