Lyfjaeftirlit.

Einsog undanfarin ár mun Lyfjaeftirlit ÍSÍ halda uppi ströngu lyfjaeftirliti meðal keppnismanna í íþróttum. Til að allt fari rétt fram hafa verið settar upp leiðbeiningar um hvernig eftirlitinu er háttað og hvernig það fer fram. Við viljum benda keppnisfólki okkar á að kynna sér vel hvernig þetta fer fram. Einnig viljum við benda á að ef það notar lyf að læknisráði þá má alltaf hafa samband við Örvar Ólafsson (orvar@isi.is)  hjá ÍSÍ og spyrjast fyrir en Örvar er sviðstjóri lyfjaeftirlitsins. Hérna má svo finna leiðbeiningar um hvernig lyfjaeftirlitið fer fram.

HH