Kvennalandsliðið - æfingahópur valinn

Jussi Sipponen og Hulda Sigurðardóttir, þjálfarar landsliðs kvenna, hafa valið hóp til æfinga. Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir og munu æfa í vetur fram að heimsmeistaramóti kvenna sem fer fram á Akureyri þann 27. febrúar til 5. mars 2017.   Lokaleikmannahópur verður svo tilkynntur þegar nær dregur HM.

Alda Arnarsdottir
Alexandra Hafsteinsdottir
Alfheidur Sigmarsdottir
Anna Sonja Ágústsdóttir
Arndís Sigurðardóttir
Berglind Leifsdottir
Birna Baldursdóttir
Diljá Björgvinsdóttir
Elise Marie Valljaots
Elva Hjálmarsdóttir
Eva María Karvelsdóttir
Flosrún Vaka Jóhannesdóttir
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Herborg Geirsdottir
Hrund Thorlacius
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
Karen Thorisdottir
Katrín Hrund Ryan
Kristín Ingadóttir
Lena Arnarsdottir
Linda Brá Sveinsdóttir
Lisa Olafsdottir
Mariana Birgisdottir
Ragnhildur Kjartansdóttir
Guðrún Sigurðardóttir
Silvía Rán Björgvinsdóttir
Sunna Björgvinsdóttir
Teresa Snorradottir
Thelma Gudmundsdottir
Védís Áslaug Valdimarsdóttir
Þorbjörg Eva Geirsdóttir

Forföll tilkynnist þjálfurum.