Úrskurður Aganefndar 20.09.11

Leikmaður Húna nr. 11, Kópur Guðjónsson, hlaut leikdóm (MP) fyrir að sparka (kicking) og fer því sjálfkrafa í eins leiks bann.  


Úrskurður: Kópur Guðjónsson hlýtur einn leik í bann. Bannið er allsherjarbann.


Fh. Aganefndar
Stefán Örn Þórisson, formaður