Staða eftir fyrsta dag mótsins.

Fyrsti leikur mótsins var leiku á milli Suður Afríku og Nýja Sjálands.  Þessi leikur var hraður og spennandi frá fyrstu mínútu.   Ný Sjálendingar komu frekar á óvart með því að taka foristu í leiknum 3 - 1. Suður Afríka náði hinsvegar að vinna upp muninn í 3 leikhluta og endaði leikurinn 3 - 3.
Annar leikurinn var Tyrkland  - Ísland og það er búið að gera þeim leik góð skil hér í greininni á undan.
Þriðji leikur mótsins var Mexíkó - Búlgaría.  Eftir fyrsta leikhluta var staðan 0 - 0.  Síðan tókum Mexíkóar öll völd og unnu leikinn 10 - 0.


Staðan eftir fyrsta dag

Land
Stig
Mexíkó
2
Ísland
2
Nýja Sjáland
1
Suður Afríka
1
Búlgaría
0
Tyrkland
0