Mótaskrá - breytingar.

Gerðar hafa verið breytingar á mótaskrá. Eins og sjá má hægra megin á síðunni hefur barnamótið sem vera átti þann 10. og 11. október verið fært og verður það um nk. helgi.

Leikur í 2. fl. milli SR og SA í 2. fl og frestað var vegna veðurs  hefur verið færður og verður föstudagsins 26. febrúar 2010.

 
Einnig hefur verið frá síðustu mótaskrá víxlað leikjum. Um er að ræða annarssvegar leik í 3ja flokki karla sem átti að vera 3 nóvember og hinsvegar leik í meistarflokki sem vera átti 8. desember.

Í mótaskránna hefur er líka komin dómaraskrá sem gildir fram að jólum. Eins og vanalega má finna mótaskránna vinstra meginn á síðunni hjá okkur undir "Leikjadagskrá".

Myndina tók Sigurgeir Haraldsson

HH