Meistaradeild Evrópu.

Meistaradeild Evrópu í íshokkí lauk um helgina. Fyrir áhugasama má finna ýmislegt efni á vef Alþjóða íshokkísambandsins. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir alla leikina, ljósmyndir ásamt ýmsum greinarskrifum. Annars bara það helst til tíðinda að í fjórða sinn náði rússnesk lið að vinna titilinn og að þessu sinni voru Metallurg Magnitogorsk fóru með sigur af hólmi. Sjálfsagt verður lítið sýnt frá þessum leikjum í sjónvarpi hérlendis enda lítið slegist og því engar slæmar fréttir að hafa.

HH