Leikir helgarinnar.

Tveir leikir fóru fram um helgina í 2 flokki karla. Í báðum tilvikum áttust við lið SA og SR.

Fyrri leikurinn:
Leikurinn endaði 2 - 6 SR-ingum í vil. Lotur fóru 2-0, 0-2, 0-4.

Mörk/stoðsendingar SA:

Andri Már Mikaelsson 1/0
Jóhann Leifsson 1/0
Sigurður Óli Árnason 0/1

Brottvísanir: 30 mín

Mörk/stoðsendingar SR:

Egill Þormóðsson 2/0
Björn Sigurðusson 1/1
Kristján Gunnlaugsson 1/0
Pétur Maack 1/0
Andri Guðlaugsson 1/0
Tómas Ómarsson 0/2

Brottvísanir: 20 mín.

Seinni leikur:

Leikurinn endaði 3 - 7 SR-ingum í vil og lotur fóru 1-2, 1-2, 1-3.

Mörk/stoðsendingar SA:

Andri Már Mikaelsson 2/0
Andri Sverrisson 1/0
Hilmar Leifsson 0/1

Brottvísanir 8 mín

Mörk/stoðsendingar SA:

Egill Þormóðsson 3/2
Tómas Ómarsson 2/2
Björn Sigurðsson 1/0
Styrmir Friðriksson 1/0
Kristján Guðlaugsson 0/1
Hjörtur Hilmarsson 0/1

Brottvísanir 16 mín.

Greinilegt er að SR-ingar tefla fram sterku liði í 2. flokknum þetta árið og takmark hinna liðanna hlýtur að vera að stela af þeim stigum.

HH