Kvennaleikir.

Þrátt fyrir að tímabilinu hérna á Fróni sé lokið er enn verið að spila. Á morgun og á sunnudaginn mun kvennalandslið Íslands leika gegn Select-liði frá Bandaríkjunm. Leikið verður í Skautahöllinni í Laugardal og munu leikirnir hefjast klukkan 11.15 báða dagana. Segja má að með þessum leikjum sé undirbúningur kvennalandsliðsins fyrir 3ju deild HM 2009 formlega hafinn.

HH