Íshokkíþing - ný stjórn.

Í gær, þ.e. laugardaginn 25. ágúst fór fram 3. íshokkíþing. Þingið var haldið á Rangárvöllum á Akureyri og var dagskrá þess samkvæmt lögum ÍHÍ. Sjálfkjörið var til formanns og í stjórn, strax að þingi loknu skipti stjórnin með sér verkum og lýtur ný stjórn ÍHÍ svona út:

Viðar Garðarsson formaður
Ólafur Sæmundsson varaformaður
Margrét Ólafsdóttir gjaldkeri
Birna Björnsdóttir ritari
Sigurður S. Sigurðsson meðstjórnandi

Í varastjórn voru kosin:

Árni Geir Jónsson
Guðlaugur Níelsson
María Stefánsdóttir

Fljótlega mun ég bæta við fleiri fréttum af þinginu en almenn ánægja var með framkvæmd þess.

HH