HM þeirra bestu hafið í Riga.

Á föstudag hófst Heimsmeistarakeppni 16 bestu þjóða heims í íshokkí og þetta árið er leikið í RIGA. Bandaríkjamenn unnu Norðmenn 3-1, Finnar unnu Slóvena 5-3, Danir töpuðu fyrir Kanada 3-5, Lettland og Tékkland gerðu 1-1 jafntefli, Hvítrússar unnu Slóvaka 2-1, Swiss vann Ítalíu 3-1, Rússar gersigruðu Kasakstan 10-1, Úkraína tapaði fyrir Svíþjóð 2-4.

I dag sunnudag leika svo Tékkland og Slóvenía, Bandaríkin og Danmörk, Finnar og Lettar og síðasti leikur sunnudagsins verður viðureign Kanada og Noregs.