Bréf til leikmanna.....

Richard Tahtinen þjálfari karlalandsliðs Íslands hefur sent okkur bréf sem hann bað okkur að koma á framfæri. Bréfið er til allra þeirra sem sækjast eftir sæti í liðinu á komandi keppnistímabili. Segja má að bréfið sé góð lesning fyrir hvaða leikmann sem er í íslensku landsliði og því upplagt fyrir sem flesta að lesa. Bréfið má finna hér en einnig verður þessi frétt sett undir tengilinn "Karlalandslið" svo menn eigi auðvelt með að nálgast það og rifja upp síðar meir.

HH