Formaður Aganefndar tók fyrir atvikaskýrsla dómara úr leik UMFK Esju og SA Víkinga í meistaraflokki karla sem leikinn var þann 31.10.2015.
Leikmaður UMFK Esju, #22 Andri Freyr Sverrisson hlaut leikdóm (MP) fyrir að slá/hrinda til dómara.
Bráðabirgðaúrskurður: Andri Freyr Sverrisson hlýtur sjálfkrafa einn leik í bann fyrir leikdóm (MP) Aganefnd mun við fyrsta tækifæri fara yfir málið á fundi.
Fh. Aganefndar
Viðar Garðarsson, formaður