Vídeóhorniğ

Hér í vídeóhorninu verğa til ağ byrja meğ myndklippur er varğa leikreglur í íshokkí. Klippurnar eru fegnar frá Jarmo Jalarvo sem er einn af ağal

Vídeóhorniğ

Hér í vídeóhorninu verğa til ağ byrja meğ myndklippur er varğa leikreglur í íshokkí. Klippurnar eru fegnar frá Jarmo Jalarvo sem er einn af ağal eftirlitsdómurum Alşjóğa Íshokkísambandsins (IIHF). Jarmo kom hér til íslands fyrir fáeinum árum og hélt hér dómaranámskeiğ en einnig hefur ÍHÍ og yfirdómari sambandsins veriğ í sambandi viğ hann vegna ımissa mála. Flest şau atvik sem eru sınd hérna hafa komiğ til kasta eftirlitsdómara IIHF. Í störfum sínum hafa dómarar svokallağa OBI reglu til grundvallar. OBI stendur fyrir:

O=Obvious, Var brotiğ augljóst?
B=Benificial, Hagnağist hinn brotlegi á framferği sínu?
I=Injury, Orsakaği háttarlagiğ meiğsli hjá andstæğing?

Ağ fela pökkinn (Regla 557)

Ekki fela pökkinn, hvort sem er meğ şví ağ leggja hendina/hanskann ofan á hann eğa sópa honum undir eigin líkama. Ef şağ er gert í krísunni şá er şağ víti eğa mark, en sé şağ gert annarsstağar á vellinum şá er şağ Lítill dómur (2 mín).


Ağ kasta kylfu eğa öğrum hlut innan leikvallar (Regla 569 og 570).

a) Kasti leikmağur eğa starfsmağur liğs kylfu eğa öğrum hlut í áttina ağ leikmanni meğ pökkinn í hlutlausa svæğinu eğa í sóknarsvæği sínu skal viğkomandi fá Lítinn dóm (2 mín).

b) Geri einhver leikmağur eğa starfsmağur şetta sem lıst er í liğ a) innan síns varnarsvæğis skal dæma vítaskot.

c) Skilji markmağur kylfuna sına eğa annan hlut viljandi eftir á ísnum fyrir framan mark sitt og pökkurinn snertir hlutinn skal dæma Mark.

d) Ef leikmağur kastar eğa ıtir kylfu eğa hlut í burtu án şess ağ hafa nokkurn áhrif á leikinn eğa ağra leikmenn skal ekkert dæma.

e) Ef ağgerğ sú sem lıst er í liğ a) er framkvæmd gegn leikmanni şeim sem er meğ pökkinn í hvağa svæği sem er şegar markmağur brotlega liğsins hefur veriğ fjarlægğur af ísnum, skal dæma Mark.

Sé kylfunni kastağ ağ leikmanni sem er í hrağaupphlaupi, atvikiğ gerist fyrir utan varnarsvæği şess sem er meğ pökkinn og hann hefur engan annan ağ fara framhjá nema markmanni andstæğinganna skal dæma Vítaskot.  Sé şetta gert şegar markmağurinn hefur veriğ fjarlægğur af ísnum skal dæma Mark.

Ákeyrsla viğ markmann (Regla 595)

Öll snerting sóknarmanns viğ markmann önnur en smávægileg óviljandi snerting meğan markmağurinn er inni í markteig sínum skal refsağ meğ viğeigandi dómi.  Şetta á samt ekki viğ ef varnarmağur hefur ıtt sóknarmanninum á markmanninn og sóknarmağurinn reynir greynilega ağ koma í veg fyrir ağ hann lendi á markmanninum.

Aldrei er leyfilegt ağ viljandi keyra á markmann, slík ákeyrsla getur orsakal Lítinn dóm (2 mín) ef dómari metur sem svo ağ leikmağur hafi getağ komiğ í veg fyrir ákeyrsluna.

Dæmi: Markmağur stendur utarlega í markteig sínum og sóknarmağur skautar milli markmannsins og marksins til ağ stytta sér leiğ en markmağurinn tekur á sama tíma skref til baka og snerting verğur á milli şeirra.  Sóknarmağurinn skal fá Lítinn dóm (2 mín) fyrir Goalie Interference.
Há kylfa (High stick)

Í şessu myndbandi sjáum viğ tvö ağskilin atvik sem bæği leiğa til şess ağ leikmağur hlıtur dóm. Í fyrra atvikinu sveiflar leikmağurinn kylfunni meğ şeim afleiğinum ağ hún lendir í hálsi andstæğings. Síğara atvikiğ sınir leikmann sem lendir í árekstri og viğ şağ fer kylfa şess sem fyrir árekstrinum verğur of hátt. Leikmağur ber í öllum tilvikum ábyrgğ á kyflu sinni og şví fær hann dóm fyrir of háa kylfu. Kylfa sem fer upp ağ hálsi eğa ofar er of há kylfa.


Krækja (Hooking)

Í myndbandinu ağ şessu sinni sjáum viğ krækju (hooking) en í báğum tilvikum gefur dómarinn 2ja mínútna refsingu. Şağ er athyglisvert í báğum şessum tilfellum ağ brotin eru nokkuğ léttvægt ağ şví virğist en samt er skırt şegar vel er ağ gáğ ağ leikmennirnir sem brutu af sér högnuğust á ólöglegri framkomu sinni. Şetta er sérlega athyglisvert í seinna dæminu şar sem hinn brotlegi er einungis meğ ağra hönd á kylfu. Oft getur veriğ erfitt fyrir dómara ağ sjá krækjur sérstaklega şegar leikmenn skauta samsíğa í átt frá dómara. Dómarar horfa şá gjarnan á fætur leikmannana şegar veriğ er ağ taka ákvörğun um hvort um krækju er ağ ræğa eğur ei. Ef annar leikmağurinn ferğast eftir sem áğur á sama hrağa og hinn án şess ağ skauta er augljóst ağ hann hefur krækt í şeim tilgangi ağ hægja eğa stoppa andstæğinginn.

Svæği

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu æfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest meğ skautaskóla fyrir yngstu krakkana şar sem şau byrja á ağ læra ağ ná tökum á ağ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti