Lög og reglur

Íshokkísamband Ísland setti sér lög viđ stofnun sambandsins og hafa ţau lítiđ breyst. Ćđsta vald hreyfingarinnar er á Íshokkíţing sem haldiđ eru á tveggja

Lög og reglur

Íshokkísamband Ísland setti sér lög viđ stofnun sambandsins og hafa ţau lítiđ breyst. Ćđsta vald hreyfingarinnar er á Íshokkíţing sem haldiđ eru á tveggja ára fresti. Dagskrá ţingsins er í samrćmi viđ lög sambandsins og ţví nokkuđ í fastmótuđum skorđum. Milli ţinga er stjórn ÍHÍ međ ćđsta vald sambandsins og hefur leyfi til ađ setja reglugerđir ađ einstaka málum er varđa íţróttina. Á undirsíđum hér til hćgri má finna lög sambandsins og reglugerđir. 

Einnig má finna ţar leikreglur Alţjóđa Íshokkísambandsins og fleira efni.

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti