Um ÍHÍ

Íshokkísamband Íslands, skammstafađ ÍHÍ er ćđsti ađili um öll mál innan vébanda Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og er ađili ađ Alţjóđa

Um ÍHÍ

Íshokkísamband Íslands, skammstafađ ÍHÍ er ćđsti ađili um öll mál innan vébanda Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og er ađili ađ Alţjóđa Íshokkísambandinu, IIHF.
Hlutverk ÍHÍ er í meginatriđum eftirfarandi:
a) Ađ vinna ađ stofnun nýrra sérráđa og efla á annan hátt íshokkííţróttina í landinu.
b) Ađ setja nauđsynlegar reglur, löggilda dómara, ráđstafa landsmótum og stađfesta met.
c) Ađ vera fulltrúi íshokkííţróttarinnar gagnvart útlöndum og sjá um ađ reglur varđandi íţróttina séu í samrćmi viđ alţjóđareglur.
Merki ÍHÍ er hliđarmynd af fálka í bláum og rauđum lit á ljósbláum grunni. Undir fálkanum er táknmynd um ís og undir ísnum kraumar eldur.

Sagan:

Á Ólympíuleikunum í Antwerpen í Belgíu áriđ1920 var í fyrsta skipti keppt í íshokkí á Ólympíuleikum. Fyrstu Ólympíumeistarar heimsins í íshokkí urđu Kanadamenn. Fyrir hönd Kanada lék liđ FÁLKANNA frá Winnipeg, en liđiđ var ţá Kanadameistari í íshokkí. Í liđinu voru allir leikmenn ađ einum undanskildum synir íslenskra innflytjenda, og báru íslensk nöfn. Ţađ má ţví segja ađ viđ Íslendingar eigum okkar ţátt í ţví ađ Kanada vann ţađ frćkna afrek ađ verđa fyrstu Ólympíumeistarar heimsins í íshokkí.

Til ţess ađ minnast ţessarar sögu og til ţess ađ heiđra minningu leikmannanna og félagsins, ákvađ stjórn ÍHÍ ađ nota íslenska fálkann sem grunn í merki íshokkímanna á Íslandi. Ţađ var ekki tilviljun ađ félagiđ hét Falcon, eđa Fálkinn. Nafn félagsins minnti á íslenska fálkann, eitt helsta tákn frelsisbaráttu íslensku ţjóđarinnar á seinnihluta 19. aldar. Ţá látum viđ eldinn undir jöklinum minna á Kanadalaufiđ (The Maple Leaf), til ţess ađ minna betur á ţessi tengsl viđ Kanada og fyrstu Ólympíumeistarana.

Viđ vonum ađ sagan ţyki áhugaverđ og ađ Íslendingar haldi á lofti minningu ţessara miklu afreksmanna sem áttu sér rćtur í íslensku ţjóđlífi á einum mestu harđindatímum ţjóđarinnar, á síđustu áratugum 19.aldar.

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti