Úrslitakeppni karla í íshokkí 2018

Úrslitakeppni karla í íshokkí 2018 Ţann 3. apríl hefst úrslitakeppni karla í íshokkí og leiknir verđa hiđ minnsta ţrír leikir og allt hiđ mesta fimm

Úrslitakeppni karla í íshokkí 2018

Fyrsti leikur, SA Víkingar vs Umfk Esja
Fyrsti leikur, SA Víkingar vs Umfk Esja

Ţann 3. apríl hefst úrslitakeppni karla í íshokkí og leiknir verđa hiđ minnsta ţrír leikir og allt hiđ mesta fimm leikir.  Ţađ liđ sem knýr fram sigur í ţremur leikjum er íslandsmeistari 2018.

 

  • 3. apríl kl 19:30 SA-Víkingar vs Umfk Esja, Skautahöllin á Akureyri
  • 5. apríl kl 19:30 Umfk Esja vs SA Víkingar, Skautahöllin í Laugardal
  • 7. apríl kl 17:00 SA Víkingar - Umfk Esja, Skautahöllin á Akureyri
  • 10. apríl kl 19:30 Umfk Esja vs SA Víkingar, Skautahöllin í Laugardal
  • 12. april  kl19:30 SA-Víkingar vs Umfk Esja, Skautahöllin á Akureyri

 

Ţar sem SA Víkingar unnu deildarmeistaratitilinn 2018 ţá hafa ţeir heimaleikjaréttinn og hefst ţvi úrslitakeppnin á Akureyri.

Viđ eigum von á ćsispennandi úrslitakeppni og ţurfa bćđi liđ á öllum ţeim stuđningi ađ halda sem mögulegur er og hvetjum viđ ţví alla íshokkí unnendur ađ mćta í hallirnar og taka ţátt í leiknum.  Viđ eigum von á magnađri hokkí veislu.

Íshokkísamband Íslands


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti