Úrslitakeppni karla

Úrslitakeppni karla Úrslitakeppni meistaraflokk karla hefst í kvöld, ţriđjudaginn 21. mars í Skautahöllinni í Laugardal og byrjar leikur klukkan 19:30.

Úrslitakeppni karla

Ljósmyndari: Elvar Freyr Pálsson
Ljósmyndari: Elvar Freyr Pálsson

Úrslitakeppni meistaraflokk karla hefst í kvöld, ţriđjudaginn 21. mars í Skautahöllinni í Laugardal og byrjar leikur klukkan 19:30. Spilađir verđa 5 leikir á níu dögum ef til ţess ţarf og ţađ liđ sem vinnur fyrst ţrjá leiki hampar íslandsmeistaratitlinum.

Til úrslita leika UMFK Esja og SA Víkingar.

 

 

Leikjaröđun:

  • Ţriđjudagurinn 21.mars í Skautahöllinni í Laugardal klukkan 19:30         UMFK Esja – SA
  • Fimmtudagurinn 23.mars í Skautahöllinni á Akureyri klukkan 19:30        SA – UMFK Esja
  • Laugardagurinn 25.mars í Skautahöllinni í Laugardal klukkan 17:00        UMFK Esja – SA
  • Ţriđjudagurinn 28.mars í Skautahöllinni á Akureyri klukkan 19:30           SA – UMFK Esja (ef til ţarf)
  • Fimmtudagurinn 30.mars í Skautahöllinni í Laugardal klukkan 19:45       UMFK Esja – SA (ef til ţarf)

Esja og SA mćttust einnig í úrslitakeppninni á síđasta tímabili en ţá hafđi SA heimaleikjaréttinn og unnu seríuna í ţremur leikjum sem allir voru mjög jafnir og spennandi. Esja er á sínu ţriđja tímabili, enduđu fyrsta tímabiliđ í síđasta sćti, nćsta á eftir í öđru sćti og unnu svo deildina á ţessu tímabili. SA Víkingar hafa hins vegar unniđ íslandsmeistaratitilinn ótal sinnum og eru ţví til alls líklegir.

Eigum viđ von á hörkuspennandi leikjum, jafnri baráttu og frábćrri skemmtun.  Sjáumst á ísnum.


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti