Landsliđsćfing karla

Landsliđsćfing karla Magnus Blarand landsliđsţjálfari hefur valiđ hóp leikmanna sem tekur ţátt í landsliđsćfingu 10. 11. og 12. febrúar. Ćfingarnar

Landsliđsćfing karla

Magnus Blarand landsliđsţjálfari hefur valiđ hóp leikmanna sem tekur ţátt í landsliđsćfingu 10. 11. og 12. febrúar.

Ćfingarnar fara fram í Skautahöllinni Laugardal.

  • Laugardag kl 20:00 - 22:00
  • Sunnudag kl 10:00 - 12:00
  • Ţrekćfingar og fundir verđa auglýstir ţegar nćr dregur

Ađ auki verđa tveir leikir í Hertz-deild karla föstudaginn 10. febrúar.

Hópurinn sem hefur veriđ valinn:

 

Markmenn Liđ
Arnar Hjaltested SR
Daníel Jóhannsson Esja
Maksymilian Jan Björninn
Varnarmenn
Andri Már Helgason Björninn
Bergur Árni Einarsson Björninn
Ingţór Árnason Björninn
Ingvar Ţór Jónsson SA
Jón Árni Árnason Björninn
Orri Blöndal SA
Róbert Pálsson Esja
Sigurđur Freyr Ţorsteinsson SA
Snorri Sigurbjörnsson Esja
Steindór Ingason Esja
Sóknarmenn
Andri Már Mikaelsson SA
Andri Sverrisson Esja
Edmunds Induss BJörninn
Egill Ţormóđsson Esja
Einar Sveinn Guđnason Esja
Elvar Snćr Ólafsson Björninn
Falur Birkir Guđnason Björninn
Hafţór Andri Sigrúnarson SA
Hjalti Jóhannsson Björninn
Jóhann Leifsson SA
Kristján Kristinsson Björninn
Ólafur Hrafn Björnsson Esja
Pétur Maack Esja
Robbie Sigurđsson SR
Úlfar Jón Andrésson Björninn

 

 

 

KG


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti