Ísland - Kanada, ćfingaleikur í Egilshöll

Ísland - Kanada, ćfingaleikur í Egilshöll Kanadíski flugherinn sér um loftrýmisgćslu hér á landi ţessa dagana og innan ţeirra rađa er íshokkíliđ. Alls

Ísland - Kanada, ćfingaleikur í Egilshöll

Kanada og Ísland
Kanada og Ísland

Kanadíski flugherinn sér um loftrýmisgćslu hér á landi ţessa dagana og innan ţeirra rađa er íshokkíliđ.  Alls verđa hér um 180 liđsmenn sem taka ţátt í verkefninu og til viđbótar starfsmenn frá stjórnstöđ NATO og Landhelgisgćslu Íslands. Flugsveitin er hér á landi međ nokkrar orrustuţotur og ein ţeirra tók ţátt í flugsýningu hér í Reykjavík um daginn, og vakti talsverđa athygli.

Kanadíska liđiđ mćtti í Egilshöll síđastliđinn ţriđjudag og tók á móti úrvalsliđi okkar manna og endađi leikurinn 16-7 fyrir Ísland.  Liđ Kanadamanna skoruđu fyrstu tvö mörkin í leiknum og svo tóku okkar úrvalsliđ í taumana, jöfnuđu leikinn og bćttu svo í jafnt og ţétt. Stórskemmtileg stund fyrir bćđi liđ.

Nćsta sunnudag, ţann 11. júni munu liđin mćtast aftur í Egilshöll.  Mćting er kl 18:00 og hefst leikur kl 19:00.

Allir eru velkomnir til ađ horfa á leikinn.  Ţađ gćti fariđ svo ađ liđin myndu rugla saman reitum ađ ţessu sinni, hluti íslendinga yrđu í liđi međ Kanada og öfugt.

Sjáumst hress, sunnudaginn 11. júni, leikur hefst kl 19:00.


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti