Erindi frá Lyfjaeftirliti ÍSÍ

Erindi frá Lyfjaeftirliti ÍSÍ Ţann 22.febrúar verđur fundur Íshokkísambands Íslands međ Lyfjaeftirliti ÍSÍ og eru allir í íshokkíhreyfingunni velkomnir.

Erindi frá Lyfjaeftirliti ÍSÍ

Lyfjaeftirlit ÍSÍ mun flytja okkur erindi um allt er viđkemur lyfjanotkun og notkun annarra efna sem óheimilt er ađ nota viđ íţróttaiđkun.

Fundurinn verđur 22. febrúar og hefst kl 20:00, haldinn í fundarsal ađ Engavegi 6 (Íţrótta og Ólympíusambandiđ).

Allir íshokkí iđkenndur sem iđka íţróttina hér á landi heyra undir Lyfjaeftirlit ÍSÍ. Iđkenndur geta veriđ teknir í lyfjapróf hvar sem er og hvenćr sem er, í eđa utan keppni.

Lyfjaeftirlit ÍSÍ heyrir undir Alţjóđalyfjaeftirlitiđ (WADA) og hlítir reglum ţess.

Íshokkísamband Íslands fordćmir alla notkun ólöglegra lyfja og vímuefna og nú er um ađ gera ađ fjölmenna á ţennan fund og taka virkan ţátt í honum.  Fundurinn verđur allt í senn, formlegt kennsluefni og spjall međal fundarmanna.  Hér er tćkifćri fyrir alla í hreyfingunni ađ mćta og kynna sér málefni Lyfjaeftirlitsins.

Anti Doping Puck - IIHF - Ýta hér.


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti