Dagskrá vetrarins 2018-2019

Dagskrá vetrarins 2018-2019 Dagskrá vetrarins má finna á vef Íshokkísambands Íslands, http://www.ihi.is/. Í Hertz-deild karla og U20 (2.fl) verđa ţrjú

Dagskrá vetrarins 2018-2019

Dagskrá vetrarins má finna á vef Íshokkísambands Íslands, http://www.ihi.is/.

Í Hertz-deild karla og U20 (2.fl) verđa  ţrjú liđ, SA, SR og Björninn.  Í Hertz-deild kvenna verđa SA og RVK.

U16 (3.fl) eru fjögur liđ, tvö frá SA og svo eitt frá sitthvoru liđinu í Reykjavik, SR og Björninn.

Stefnt er á U15 mót stúlkna, sem tvö helgarmót, eitt í desember og annađ í apríl.

Dagskrá vetrarins hefst međ Lýsis-bikarnum sem er nýtt bikarmót á vegum ÍHÍ og er fyrsti leikur 7. september.

Barna og unglingamótin verđa á sínum stađ sem og heimsmeistaramótin og Continental Cup sem SA Víkingar taka ţátt í september.

Sjáumst hress og kát á leikjum vetrarins.

 

-KG


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti