Fréttir

Kostnaðarþátttaka í janúarverkefnum

Árétting

Í íþróttafréttum RÚV á sunnudagskvöldið síðasta, 12. nóvember, var fjallað um mál Guðlaugar I. Þorsteinsdóttur, varaformann ÍHÍ og formann dómaranefndar. Málið á upptök sín að rekja til ársins 2013 og endar 2014 þegar hún var dregin út úr landsliðshóp á miðju heimsmeistaramóti sem fram fór í Reykjavík.

Leikjadagskrá U18 landslið kvenna á Four Nations

U18 landslið kvenna er í óðaönn að koma sér fyrir í Jaca á Spáni þar sem þær hafa nú æft og munu spila á Four Nations mótinu sem hefst á föstudaginn 10. nóvermber.

U18 landslið kvenna heldur af stað til Jaca, Spáni, á 4Nations mótið

U18 kvennalandslið Íslands heldur af stað í dag til Jaca á Spáni til að taka þátt í 4Nations mótinu. Mótið er hluti af mótaröð sem Íslands, Spánn, Pólland og Bretland taka þátt í og skiptast á að halda. Ísland hélt þetta mót árið 2021.

Úrskurður aganefndar 03. nóvember 2023