16.01.2026
Í nótt lagði U20 ára pilta landslið Íslands af stað til Belgrad í Serbíu þar sem liðið tekur þátt í heimsmeistaramóti IIHF.
03.01.2026
UPPFÆRT: Hydra-kerfi ÍHÍ er komið í samt lag og það ætti að vera hægt að nálgast beina textalýsingu á vefnum eins og áður.