Kvennaliđ

Heiti keppninnar: 2017 IIHF ICE HOCKEY WOMEN'S WORLD CHAMPIONSHIP Div. II Group BKeppnisstađur: Akureyri ÍslandDagsetning: 27. febrúar til 5. mars

Kvennaliđ Íslands

Heiti keppninnar: 2017 IIHF ICE HOCKEY WOMEN'S WORLD CHAMPIONSHIP Div. II Group B
Keppnisstađur: Akureyri Ísland
Dagsetning: 27. febrúar til 5. mars 2017


Nánar um
Landsliđin

Annađ: ÍHÍ sendir landsliđ kvenna til keppni á HM á vegum Alţjóđlega Íshokkísambandsins. Ísland teflir ekki fram ungmennaliđum í kvennaflokki.

Fyrsta kvennalandsliđ Íslands var valiđ tímabiliđ 2004-2005 og tók ţađ ţátt í 3. deild Heimsmeistarakeppni IIHF voriđ 2005 á Nýja-Sjálandi.
2006 Engin keppni vegna Ólympíuleika
2007 keppti Íslenska liđiđ á heimsmeistaramóti í fjórđu deild í Miercurea Ciuc í Rúmeníu áriđ 2007 og lenti í 5 sćti.
2008 var einnig haldiđ til keppni í Rúmeníu og gerđu stúlkurnar okkar sér lítiđ fyrir og unnu alla sína leiki og fengu gullverđlaun. Viđ ţađ fćrđist liđiđ upp í ţriđju deild.
2009 Fékkst enginn til ađ halda kvennamót í 3 deild
2010 Engin keppni vegna Ólympíuleika
2011 HM kvenna haldiđ í Reykjavík og lenti landsliđ Íslands í 3.sćti á eftir Kóreu og Nýja Sjálandi sem vann gulliđ.
2012 HM kvenna haldiđ í Seúl í Suđur-Kóreu ţar sem Ísland lenti í 4 sćti.
2013 HM kvenna haldiđ í Reykjavík ţar sem Ísland lenti í 4. sćti.

Leikmenn kvennalandsliđs Íslands, 2016:

Númer treyju Nafn
3 Anna Sonja Ágústsdóttir
4 Eva María Karvelsdóttir
5 Birna Baldursdóttir
6 Elva Hjálmarsdóttir
8 Arndís Sigurđardóttir
9 Sara Smiley
11 Silvía Rán Björgvinsdóttir
12 Sunna Björgvinsdóttir
14 Ragnhildur Kjartansdóttir
15 Katrín Hrund Ryan
16 Diljá Björgvinsdóttir
17 Flosrún Vaka Jóhannesdóttir
18 Ţorbjörg Eva Geirsdóttir
19 Kristín Ingadóttir
20 Elise Marie Valljaots
21 Jónína Margrét Guđbjartsdóttir
22 Guđrún Marín Viđarsdóttir
23 Védís Áslaug Valdimarsdóttir
24 Linda Brá Sveinsdóttir
25 Guđlaug Ingibjörg Ţorsteinsdóttir

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti