Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

  • Haus1

Fréttir

HM Kvenna verđur á Akureyri 27. feb til 5. mars 2017

HM Akureyri 2017
Heimsmeistaramót kvenna í annarri deild sem áćtlađ var ađ halda í Reykjavik, 27. febrúar til 5. mars 2017 verđur haldiđ á Akureyri. Lesa meira

Hertz-deild karla heldur áfram...

Hertz-deildin í íshokkí
Ţriđjudaginn 27. september heldur Hertz-deild karla áfram og nú eru tveir leikir í bođi. SR tekur á móti Esju kl. 19:45 í Skautahöllinni í Reykjavik, og kl. 19:45 tekur Björninn á móti SA í Egilshöll. Lesa meira

Íshokkí kvenna

Ynjur SR
Um helgina tóku Ynjur Skautafélags Akureyrar á móti kvennaliđi Skautafélags Reykjavíkur í fyrsta leik vetrarins í Hertz-deild kvenna. Úr varđ ćsispennandi leikur ţar sem úrslit réđust ekki fyrr en á síđustu mínútum Lesa meira

Nám í Bandaríkjunum eđa Kanada

Ethos College
Hingađ á skrifstofu okkar kom framkvćmdastjóri Ethos Recruiting, sem er tengiliđur íţróttamanna viđ háskóla vestan hafs og bíđur íshokkí leikmönnum ađ sćkja um háskólastyrki. Ef ţú ert ađ útskrifast úr menntaskóla og hefur áhuga á námi í USA eđa Kanada, ţá er ţetta kannski tćkifćri fyrir ţig. Lesa meira

Tveir leikir fóru fram á Akureyri í gćr

Skautahöllin á Akureyri
Skautafélag Reykjavíkur hélt norđur yfir heiđar í gćr međ báđa meistaraflokka félagsins. Báđir leikirnir voru miklir markaleikir og margt sem gladdi augađ. Fyrri leikurinn hófst kl. 16:30 og voru ţađ karlarnir sem riđu á vađiđ. Liđin skiptust ađ skora allan leikinn og jafnrćđi hélst međ liđunum fram á síđustu mínútu. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti