Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

Fréttir

Stjórn ÍHÍ og nefndir

Á fyrsta stjórnarfundi ÍHÍ var ákveđiđ ađ skipun stjórnar yrđi eftirfarandi: Formađur Árni Geir Jónsson Varaformađur Helgi Páll Ţórisson Gjaldkeri Sigurđur Sigurđsson Ritari Björn Davíđsson Međstjórnandi Guđrún Kristín Blöndal Varamađur Arnar Ţór Sveinsson Varamađur Óli Ţór Gunnarsson Varamađur Ţórhallur Viđarsson Lesa meira

Ísland - Kanada, ćfingaleikur í Egilshöll

Kanada og Ísland
Kanadíski flugherinn sér um loftrýmisgćslu hér á landi ţessa dagana og innan ţeirra rađa er íshokkíliđ. Alls verđa hér um 180 liđsmenn sem taka ţátt í verkefninu og til viđbótar starfsmenn frá stjórnstöđ NATO og Landhelgisgćslu Íslands. Flugsveitin er hér á landi međ nokkrar orrustuţotur og ein ţeirra tók ţátt í flugsýningu hér í Reykjavík um daginn, og vakti talsverđa athygli. Kanadíska liđiđ mćtti í Egilshöll síđastliđinn ţriđjudag og tók á móti úrvalsliđi okkar manna og endađi leikurinn 16-7 fyrir Ísland. Liđ Kanadamanna skoruđu fyrstu tvö mörkin í leiknum og svo tóku okkar úrvalsliđ í taumana, jöfnuđu leikinn og bćttu svo í jafnt og ţétt. Stórskemmtileg stund fyrir bćđi liđ. Lesa meira

Íshokkíţing 2017 - ný stjórn


8. Íshokkíţing Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) var haldiđ laugardaginn 27. mai 2017 og fór ţingiđ fór fram í Reykjavík, í fundarsal Íţrótta- og Ólympíusambandsins ađ Engjavegi 6. Dagskráin var hefđbundin samkvćmt 8. grein laga ÍHÍ. Ný stjórn Íshokkísambandsins var kosin og er hún eftirfarandi: Árni Geir Jónsson, formađur. Helgi Páll Ţórisson Björn Davíđsson Sigurđur Sigurđsson Guđrún Kristín Blöndal Lesa meira

Íshokkíţing 2017


8. ţing Íshokkísamband Íslands verđur haldiđ laugardaginn 27. mai, kl 11:00. Ţingiđ fer fram í fundarsal Íţrótta- og Ólympíusambandsins ađ Engjavegi 6, kl 11:00. Lesa meira

Björninn Íslandsmeistari 2017 - 2.fl.

Björninn 2.fl 2017
2.fl. Bjarnarins er Íslandsmeistari í íshokkí 2017. Í kvöld áttust viđ Björninn og SA í ćsispennandi leik í Egilshöll sem endađi 7-2 fyrir Birninum. Einn leikur er ţó eftir og verđur hann leikinn á Akureyri 6. mai nćstkomandi. Ţarna komu saman frábćrir leikmenn af báđum kynjum, í hröđum og skemmtilegum leik. Úrval leikmanna sem gaman verđur ađ fylgjast međ nćstu árin. Framtíđin er björt hjá ţessu unga fólki sem mun halda áfram ađ byggja upp frábćra og skemmtilega íţrótt. Til hamingju međ sigurinn, áfram viđ öll. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti