Íshokkísamband Íslands

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

  • Haus1

Fréttir

Hokkíhelgin

Frá leik Ásynja og Bjarnarins um síđustu helgi
Framundan er fjörug hokkíhelgi ţví fjórir leikir eru á dagskrá, á morgun laugardag, og eru ţrír ţeirra í meistaraflokki. Lesa meira

Stađan í meistaraflokki karla

Frá leik Bjarnarins og SR í vikunni
Ţegar langt er liđiđ á tímabiliđ er ekki úr vegi ađ skođa hvernig stađan er í meistaraflokki karla. Lesa meira

Björninn - SR umfjöllun

Tekist á í leiknum í gćrkvöld
Skautafélag Reykjavíkur bar í gćrkvöld sigurorđ af Birninum međ fimm mörkum gegn fjórum í framlengdum leik sem fram fór í Egilshöll en liđin berjast nú harđri baráttu um sćti í úrslitakeppninni sem fram fer í mars. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti