Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

  • Ishokki.is

    Svalasta íţrótt í heimi :-)

Fréttir

Landsliđsćfing U18


Íshokkísamband Íslands byrjar tímabiliđ 2018-2019 međ landsliđsćfingu U18. Landsliđsćfing U18 verđur haldin 25.-27. mai nćstkomandi í Egilshöll. Lesa meira

Stefnumótun ÍHÍ


Stefnumótunarfundur ÍHÍ verđur haldinn í húsakynnum ÍSÍ á morgun, laugardag 12. mai milli 13 og 16. Stjórn ÍHÍ hefur í vetur unniđ ađ ţví ađ koma ţessum fundi á og hefur fengiđ til liđs viđ sig Gunnar Jónatansson sem mun leiđa ţessa vinnu. Allir félagar/iđkenndur í ađildarfélögum ÍHÍ eru velkomnir, 15ára og eldri. Lesa meira

SA Íslandsmeistari 4.flokkur 2018


Ţriđja og síđasta Íslandsmót vetrarins hjá 4.fl. fór fram í Egilshöll um helgina. Ţrjú liđ tóku ţátt í mótinu, SA, Björninn og SR. SA, Skautafélag Akureyrar, hafđi betur í ţessum ţrem Íslandsmótum og eru ţví Íslandsmeistarar 2018. Lesa meira

Íshokkí um helgina, 4. 5. og 6. mai 2018


Um helgina fara fram tveir leikir í 2.fl. í íshokkí. Föstudagskvöld í Egilshöll tekur Björninn á móti SA kl 19:45. Laugardagur á Akureyri tekur SA á móti SR og hefst leikur kl 17:00. Stađan í 2.fl. er ţannig ađ Björninn er efstur međ 21 stig, ţar á eftir kemur SA međ 17 stig og SR er međ 10 stig. Lesa meira

2018 IIHF World Championship Div II group A


Heimsmeistaramót karla í íshokkí hefst í dag, mánudaginn 23. apríl 2018 og hefst mótiđ međ leik Ástralíu og Íslandi. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti