Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

  • Haus1

Fréttir

Björninn - SA Víkingar umfjöllun

Frá leiknum í gćr
SA Víkingar og Björninn áttust viđ í hörkuspennandi leik í Hertz-deildinni í gćrkvöld og réđust úrslit ekki fyrr en í framlengingu ţegar Jussi Sipponen skorađi gullmarkiđ sem skildi liđin ađ í lokin. Lesa meira

SR - UMFK Esja umfjöllun

Úr myndasafni
Annar leikur kvöldsins í HERTZ-deildinni var leikur SR og UMFK Esju sem fram fór í Laugardalnum. Leiknum lauk međ sigri SR-inga sem gerđu átta mörk gegn fimm mörkum Esju. Lesa meira

ÍHÍ og HERTZ í samstarf


Íshokkísamband Íslands (ÍHÍ) og HERTZ bílaleiga undirrituđu í dag samstarfssamning um ađ HERTZ yrđi ađalstuđningsađili ÍHÍ en HERTZ er ein af stćđstu bílaleigum landsins. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti