Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

  • Haus1

Fréttir

Mjótt á munum í lokaleik mótsins

Robin Hedström átti ţátt í báđum mörkunum.
Ţađ var fyrirfram vitađ ađ leikurinn á móti Rúmenum yrđi erfiđur enda höfđu ţeir ekki tapađ leik á mótinu. En líkt og í öđrum leikjum mótsins var jafnrćđiđ ríkjandi og eftir venjulegan leiktíma var stađan 2 – 2. Jafntefli á móti Rúmeníu er vissulega Íslands besti árangur gegn ţeim og sömuleiđis fyrsta skiptiđ á mótinu sem Rúmenar misstu stig. Ţetta eina stig dugađi Íslandi ekki og ţví var mikilvćgt ađ ná aukastiginu en ţađ hefđi ţýtt silfurverđlaun. Ţví miđur voru ţađ Rúmenar sem náđu ţví og innsigluđu ţar međ sigur sinn í riđlinum og í stúkunni fögnuđu Serbarnir og Belgar gríđarlega. Lesa meira

HM 2015 - Lokadagur

Frá leik íslands og ástralíu
Nú er runninn upp lokadagurinn á HM karla 2015 sem fram fer í skautahöllinni í Laugardal. Úti er ekkert sérstakt veđur og ţví kjöriđ tćkifćri til ađ skella sér niđur í skautahöll og horfa á eitthvađ af ţeim leikjum sem eftir eru. Lesa meira

Stórsigur á Ástralíu 6 - 1

Kampakátir í leikslok. Ljósmynd Elvar Pálsson
Eftir ósigur gegn Serbíu var íslenska liđiđ komiđ upp viđ vegg og ţví mikilvćgt ađ eiga góđan leik gegn Ástralíu. Síđustu viđureignir ţjóđanna hafa hins vegar veriđ mjög jafnar og í síđustu ţrjú skipti var stađan 2 – 2 eftir venjulegan leiktíma. En í gćr var eitthvađ allt annađ uppi á teningnum og stákarnir vistust stađráđnir í ađ tryggja sér sćtiđ sitt í riđlinum. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti