Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

  • Haus1

Fréttir

Íshokkíţing

Úr myndasafni
7. Íshokkíţing var haldiđ laugardaginn 30. Maí síđastliđinn en ţingiđ fór fram í Pakkhúsinu á Akureyri. Dagskráin var hefđbundin samkvćmt 8. grein laga sambandsins. Lesa meira

Ćfingabúđir fyrir efnilega leikmenn

Ungir og efnilegir
Fyrirhugađar eru ćfingabúđir fyrir unga og efnilega leikmenn í Egilshöll í júní nćstkomandi. Búđirnar eru ćtlađar leikmönnum af báđum kynjum fćddum 1999, 2000 og 2001. Búđunum stýrir Tim Brithén yfirţjálfari landsliđa Íslands en honum til ađstođar verđa fulltrúar frá félögum hér á landi. Lesa meira

Ţrautabraut 2015


ÍHÍ ásamt Íţrótta- og Ólympíusambandinu stóđ fyrir Ţrautabraut 2015 en keppnin er forkeppni fyrir úrtökumót vegna Ólmpíuleika ungmenna sem fram fer í Lillihammer í Norgi áriđ 2016. Lesa meira

Auglýsing

Fréttir frá nhl.com

Fréttir frá IIHF.com

Viđ elskum íshokkí


Hótel Cabin
Skoda
Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti