Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

  • Ishokki.is

    Svalasta íţrótt í heimi :-)

Fréttir

Ótrúlegur sigur hjá kvennalandsliđinu í íshokkí á móti Nýja-Sjálandi


Í ţessum töluđu orđum var ćsispennandi viđureign Íslands og Nýja-Sjálands ađ ljúka, var ţetta annar leikur íslenska kvennalandsliđsins í íshokkí á heimsmeistaramóti kvenna sem fram fer í Valdemoro á Spáni. Leikurinn endađi í framlengingu og svo vítakeppni ţar sem íslenska liđiđ stóđ uppi sem sigurvegari. Óhćtt er ađ segja ađ Sarah Smiley, leikmađur Skautafélags Akureyrar, hafi veriđ stjarna leiksins, međ 5 mörk í ţađ heila og 2 stođsendingar. Lesa meira

Heimsmeistaramót kvenna heldur áfram


Í gćrkvöldi tapađi íslenska kvennalandsliđiđ i íshokkí naumt á móti sterku liđi Spánar. Í fyrri viđureignum liđanna hafa ţćr spćnsku ávallt haft betur en í gćr var íslenska liđiđ mjög nálćgt sigri. Leiknum lauk 2-1 fyrir Spáni sem skorđu sigurmarkiđ ţegar einungis 50 sekúndur voru eftir af fullum leiktíma. Silvía Björgvinsdóttir hjá Skautafélagi Akureyrar skorađi eina mark Íslands í fyrstu lotu en ađ öđru leyti einkenndist lotan af ákveđinni taugaveiklun af hálfu íslenska liđsins og ţćr virtust ekki finna sinn takt en fengu ţó ekki á sig mark. Lesa meira

Heimsmeistaramót kvenna hefst i dag

Margrét Ýr Prebensdóttir tók myndina
Íslenska kvennalandsliđiđ í íshokkí er komiđ til Spánar, Valdemoro, rétt sunnan viđ Madrid og mun hefja leik á heimsmeistaramótinu í 2.deild B riđil, Women´s World Championship Div II-group B, kl 19:15 á íslenskum tíma í dag. Um er ađ rćđa opnunarleik mótsins og er mótherjinn landsliđ Spánar. Auk Íslands og Spánar munu Nýja Sjáland, Chinese Tapei, Rúmenía og Tyrkland taka ţátt. Leikur dagsins er án efa einn sá erfiđasti í ţessum riđli og verđur spennandi ađ fylgjast međ framgangi leiksins, en hann verđur í beinni útsendingu á vef Alţjóđa íshokkisambandsins, Ýta hér. Íslenska landsliđiđ er í 30. sćti á heimslistanum og Spánn er í 26. sćti. Lesa meira

Úrslitakeppni í Hertz-deild kvenna hefst í dag

Elvar Freyr Pálsson tók myndina
Skautafélag Akureyrar, SA Ynjur og SA Ásynjur tryggđu sér keppnisrétt í úrslitum kvenna í Hertz-deildinni um helgina og nú hefst úrslitakeppnin. Lesa meira

Landsliđ U18


Alexander og Miloslav, ţjálfarar u18 landsliđs karla hafa nú valiđ hópinn sem fer til Zagreb í Króatíu. Heimsmeistaramót U18 í íshokkí fer fram 24.-30. mars nćstkomandi og auk Íslands munu Spánn, Kína, Serbía, Holland og Króatía taka ţátt. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti