Íshokkísamband Íslands

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

  • Haus1

Fréttir

Hokkíhelgin

Frá síđasta Brynjumóti
Ein af stćrri hokkíhelgum vetrarins fer fram um helgina en allt í allt er ţrjátíuogţrír leikir á dagskrá og allir fara ţeir fram á Akureyri. Lesa meira

Hokkíeyjan

Úr myndasafni
Á fésbókinni má nú finna síđu er nefnist Hokkíeyjan (áđur NHL Ísland) en einsog nafniđ gefur til kynna er síđan ćtluđ áhugafólki um hokkí. Síđan er rekin af fjórum félögum sem allir hafa mikinn áhuga á hokkí og fjallar um allt sem tengist íshokkí, bćđi heima og erlendis. Lesa meira

Dómarar og reglur

Ţeir félagar Orri og Sindri ađ störfum
Einsog fram kemur á heimasíđu Alţjóđa Íshokkísambandsins (IIHF) hefur dómurum veriđ úthlutađ verkefnum á komandi heimsmeistaramótum keppnistímabilsins međ ţeirri undantekningu ađ endanleg ákvörđun um efstu deildina verđur ekki tekin fyrr en í febrúar á nćsta ári. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti