Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

  • Ishokki.is

    Svalasta íţrótt í heimi :-)

Fréttir

www.ishokki.is

Svalasta íţrótt í heimi
Íshokkísamband Íslands hefur látiđ uppfćra kynningarvef sambandsins, www.ishokki.is Nú er um ađ gera ađ deila ţessari heimasíđu okkar og ţar međ kynna og efla íshokkí á Íslandi. Ţessi síđa er upplýsingasíđa fyrir foreldra sem eru ađ kynna sér íshokkí fyrir börnin sín í fyrsta skipti. Upplýsingar eru um ţjálfara og íţróttafélögin sem eru međ barna og unglingastarf í íshokkí. Lesa meira

Jóhann og Gunnlaugur í ćfingabúđum í Kanada

Ćfingabúđir í Kanada
Jóhann Ragnarsson og Gunnlaugur Ţorsteinsson úr Skautafélagi Reykjavíkur voru á dögunum í ćfingabúđum í Kanada. Um er ađ rćđa Oshawa Super Week, austur af Toronto hjá Puck Warriors Goaltending. Ćfingabúđirnar voru frá 31. júli til 4. ágúst síđastliđinn og sá sem heldur utan um ţessar ćfingar er Steve Schut sem margir íslendingar ţekkja.. Gunnlaugr ćfđi skauta og kylfutćkni međan Jóhann var í markmannsţjálfun, báđir hćstánćagđir og sćlir međ ćfingabúđirnar. Lesa meira

Hokkístelpur í Helsinki

U18 hokkístelpur frá Íslandi
Nú hafa 14 íslenskar hokkístelpur á aldrinum 13-18 ára lokiđ keppni á alţjóđlegu móti „Legendary Selects“ sem fram fór í Helsinki dagana 25.-29.júlí. Ţessi kvennahokkíliđ eru svokölluđ Selects liđ sem eru skipuđ leikmönnum sem koma frá ólíkum hokkíliđum víđsvegar ađ en stelpurnar eru valdar til ţátttöku á mótinu. Ţátttökuliđin voru Ísland, Selects Norđur Ameríka, sem er blandađ liđ skipađ leikmönnum frá Bandaríkjunum og Kanada, Selects Finnland/Rússland og ađ lokum Selects Evrópa sem er blandađ liđ frá Evrópu en ađ mestu skipađ leikmönnum frá Svíţjóđ. Íslenska liđiđ var ađ mestu skipađ leikmönnum frá Skautafélagi Akureyrar en einnig leikmönnum frá SR og Birninum, tveir íslenskir leikmenn komu erlendis frá, frá Noregi og Kanada. Lesa meira

Maksymilian Jan Mojzyszek - markmanns ţjálfunarbúđir í Tékklandi

Maksimilian og Petr Mrazek
Maksymilian Jan Mojzyszek, 17ára markmađur Bjarnarins fór til Ostrava- Poruba Tékklandi fyrr í sumar og var ţar í ţjálfun hjá Petr Mrazek sem spilar međ Detroit Red Wings og landsliđi Tékklands. Hér eru upplýsingar um Petr Mrazek. Í ţessum ćfingabúđum voru um 20 drengir, ađallega frá miđ og austur evrópu. Maksimilian fór einnig í sumar til Tychy í Póllandi í íshokkí ćfingabúđir. Lesa meira

Vierumaki - IIHF ćfingabúđir

Strákarnir okkar í Vierumaki
Alţjóđa íshokkísambandiđ (IIHF) er međ ćfingabúđir í Vierumaki, Finlandi, ţessa vikuna. Ţrír íslendingar taka ţátt í ćfingabúđunum, Kári Arnarsson úr Skautafélagi Reykjavíkur, Róbert Máni Hafberg úr Skautafélagi Akureyrar og svo yfirtćkjastjóri Íshokkísambands Íslands Marcin Mojzyszek sem er einnig félagsmađur Bjarnarins í Egilshöll. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti