Íshokkísamband Íslands

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

  • Haus1

Fréttir

Leikur kvöldsins

Úr leik liđanna fyrr í vetur
Leikur kvöldsins ađ ţessu sinni er leikur Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur í karlaflokki og fer hann fram í Egilshöll og hefst klukkan 19.40. Liđin hafa mćst ţrisvar sinnum áđur á ţessu tímabili og í ţeim leikjum hefur Björninn tvisvar sinnum fariđ međ sigur af hólmi en SR-ingar einusinni. Lesa meira

UMSK Esja - Björninn umfjöllun

Frá leik liđanna
UMFK Esja og Björninn mćttust síđastliđiđ laugardagskvöld í Laugardalnum. Leiknum lauk međ sigri Bjarnarsins sem gerđi fjögur mörk gegn ţremur mörkum UMFK Esju. Ţetta er í ţriđja sinn sem liđin mćtast á tímabilinu en í hinum tveimur leikjunum hafđi Esja fariđ međ nokkuđ öruggan sigur af hólmi. Lesa meira

SA Víkingar - SR umfjöllun

Frá leik liđanna sl. laugardagskvöl
SA Víkingar tóku á laugardaginn á móti Skautafélagi Reykjavíkur á íslandsmóti karla í íshokkí og lauk leiknum međ sigri heimamanna Víkinga sem gerđur ţrjú mörk gegn tveimur mörkum gestanna. Ţetta er í ţriđja sinn sem liđin mćtast í vetur og í öll skiptin hafa Víkingar fariđ međ sigur af hólmi ţótt leikirnir hafa veriđ nokkuđ jafnir. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti