Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

  • Haus1

Fréttir

SR fćr SA í heimsókn í kvöld kl.19:45

Deildarmeistarar síđasta tímabils, SR, fá til sín ríkjandi Íslandsmeistara, SA, í hörku leik í Hertz-deild karla í Laugardalnum kl.19:45 í kvöld! Ynjur fá SR í heimsókn laugardaginn og 2.flokkur SA tekur á móti SR síđar um ţađ kvöld. Lesa meira

Björninn og Esja mćtast í Hertz-deild karla í kvöld!

Í kvöld kl.19:45 mćtast Björninn og Esja í sínum síđasta deildarleik í vetur. Björninn hefur veriđ í harđri baráttu um ađ ná Esju ađ stigum til ađ eiga möguleika á sćti í úrslitum. Esja hefur veriđ á mikilli siglingu og sótt hart ađ SA sem situr í toppsćti deildarinnar. Lesa meira

Hokkíhelgi framundan!

Um ţessa helgi verđur mikiđ um ađ vera í íslensku íshokkíi. Í Hertz-deild karla mćtast SA og Esja fyrir norđan og Björninn fćr SR í heimsókn. Í Hertz-deild kvenna mun SR taka á móti Ynjum frá Akureyri. Leikur í 3. flokki á milli SR og SA verđur einnig á laugardaginn. Lesa meira

Tveir leikir í Hertz-deild karla í kvöld!

Ingvar (SA) og Michal Danko (SR) um síđustu helgi.
Spilađir verđa tveir leikir í Hertz-deild karla í íshokkí. Toppliđ deildarinnar, SA og Esja, mćtast í Skautahöllinni á Akureyri kl.19:30 og Björninn tekur á móti SR í Egilshöll kl.19:45! Lesa meira

Heil umferđ leikin í Hertz-deild karla

SA Víkingar unnu SR norđur á Akureyri og UMFK Esja laut í lćgra haldi fyrir Birninum í Laugardalnum. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti