Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

Fréttir

Gleđilegt sumar, kveđja frá formanni


Kćra íshokkífólk, Ég hef veriđ ţess heiđurs ađnjótandi ađ fá ađ taka ţátt í ţví međ ykkur ađ byggja upp íţróttina sem okkur öllum ţykir svo vćnt um og höfum svo gaman af. En nú er komiđ ađ ţví ađ leiđir skilji. Lesa meira

Íshokkí í kvöld, ţriđjudag 18. apríl 2017


Stórskemmtilegur íshokkíleikur er í kvöld, ţegar Björninn og SR í 2fl. mćtast í Egilshöll. Leikurinn hefst kl 19:45 og má búast viđ hörkuleik eftir langt páskafrí. Sjáumst eldhress í Grafarvoginum og hvetjum liđin áfram. Liđin eru blönduđ strákum og stelpum, sem gerir leikinn enn betri. Kaffi og kruđerí á bođstólnum. Lesa meira

Ísland - Rúmenía kl 17:00 Fimmtudag

A landsliđ karla
Ţriđji leikur 2017 IIHF ICE HOCKEY WORLD CHAMPIONSHIP Div. II Group A er Ísland-Rúmenía og hefst leikur kl 17:00 á íslenskum tíma. Beina útsendingu má finna á heimasíđu Alţjóđa Sambandsins IIHF. Ýta hér. Stöndum saman og öskrum okkur hás hér heima. Nánari fréttir og beina lýsingu má finna hjá Andra Yrkil á www.mbl.is/sport/ishokki Ýta hér. Lesa meira

2017 IIHF ICE HOCKEY WORLD CHAMPIONSHIP Div. II Group A


A landsliđ karla er komiđ til Galati, Rúmeníu og mun taka ţátt í heimsmeistaramóti karla í annarri deild, riđli A, eđa 2017 IIHF ICE HOCKEY WORLD CHAMPIONSHIP Div. II Group A. Mótiđ fer fram 3. til 9. apríl nćstkomandi. Ţáttökuţjóđir auk Íslands, eru Spánn, Ástralía, Rúmenía, Belgia og Serbía. Lesa meira

3.fl Skautafélags Akureyrar Íslandsmeistari 2017

SA - 3.flokkur 2017
Skautafélag Akureyrar, 3. flokkur er Íslandsmeistari 2017 í íshokkí. Liđ SA samanstendur af frábćrum drengjum og stúlkum og hafa ţau sýnt og sannađ í vetur ađ ţau eru vel ađ ţessum sigri komin. Innilegar hamingjuóskir frá Íshokkísambandi Íslands og gangi ykkur öllum vel í framtíđinni. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti