Tveir leikir fara fram um helgina í Íslandsmóti 2.fl.
Skautafélag Akureyrar tekur á móti Skautafélagi Reykjavíkur.
Fyrri leikurinn fer fram laugardaginn 14. april kl 16:30 og síđari leikurinn fer fram kl 10:30 á sunnudagsmorgun. Lesa meira
Vladimir Kolek og Jussi Sipponen landsliđsţjálfarar hafa valiđ loka hóp karla landsliđ Íslands í íshokkí sem tekur ţátt í heimsmeistaramótinu í íshokkí, sem hefst 23. apríl nćstkomandi í Hollandi. Lesa meira
Ţann 3. apríl hefst úrslitakeppni karla í íshokkí og leiknir verđa hiđ minnsta ţrír leikir og allt hiđ mesta fimm leikir. Ţađ liđ sem knýr fram sigur í ţremur leikjum er íslandsmeistari 2018.
Nú skulum viđ fjölmennna á öllum leikjum úrslitakeppninnar. Lesa meira