Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

Fréttir

Ţriđji leikur í úrslitum í Hertz-deild karla

Ljósmyndari: Elvar Freyr Pálsson
SA Víkingar og UMFK Esja áttust viđ í gćrkvöldi í öđrum leik liđanna í úrslitum karla í Hertz-deild karla. Leikurinn átti sér stađ í Skautahöllinni á Akureyri fyrir fullu húsi ađdáenda. Esju­menn lögđu SA Víkinga 3:2 í leikn­um og geta klárađ ein­vígiđ á laug­ar­dag međ sigri og orđiđ Íslands­meist­ar­ar í fyrsta skipti. Lesa meira

Annar leikur í úrslitum í Hertz-deild karla


Úrslitakeppni meistaraflokks karla heldur áfram í kvöld, fimmtudaginn 23. mars í Skautahöllinni á Akureyri og hefst leikur klukkan 19:30. Um er ađ rćđa leik númer tvö í úrslitakeppninni ţar sem SA Víkingar taka á móti UMFK Esju. Fyrsta leik í úrslitakeppni lauk međ sigri Esju. Spilađir verđa 5 leikir á níu dögum ef til ţess ţarf og ţađ liđ sem vinnur fyrst ţrjá leiki hampar íslandsmeistaratitlinum. Lesa meira

Esja 4 - SA 3, fyrsti leikur í úrslitum


UMFK Esja tók á móti Skauta­fé­lagi Ak­ur­eyr­ar í Laug­ar­dal í gćrkvöldi í fyrsta leik liđanna í úr­slit­um Hertz-deild­ar karla í ís­hokkí. Leikurinn var stórskemmtilegur og hrađur, Esja komst í 3:0 fyr­ir síđasta leik­hlut­ann, en ţar skorađi SA ţrjú mörk og jafnađi leik­inn. Björn Ró­bert Sig­urđar­son skorađi sig­ur­mark Esju eftir tćpar 3 mínútur voru liđnar í framlengingu. Mjög margir komu í Skautahöllina í Laugardal, stúkan var nánast full og frábćr leikur Esju og SA. Nćsti leikur í úrslitum er í Skautahöllinni á Akureyri, kl 19:30 á fimmtudaginn kemur. Nú er um ađ gera ađ fylgjast međ, skella sér í höllina og hvetja sitt liđ áfram. Ţeir sem verđa fjarri góđum leik, geta fylgst međ í beinni útsendingu á www.oz.com/ihi Lesa meira

U18 - mikilvćgur dagur framundan


Mikill hokkídagur framundan í Belgrade, Serbíu. Stađan mögnuđ og spennan mikil. Astralía, Spánn, Serbía og Holland eru öll međ 9 stig fyrir daginn í dag, Belgia og Ísland reka lestina og eiga ţessi tvö síđast nefndu leik núna kl 16:30 í dag og er ţví einn mikilvćgasti leikur Íslands í mótinu. Međ sigri í ţessum leik halda drengirnir sér í núverandi styrkleikaflokki. Lesa meira

Ynjur Íslandsmeistarar 2017


Ynjur tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld međ 4 – 1 sigri á Ásynjum í fjörugum leik. Sem fyrr var allt í járnum á milli liđanna framan af og fóru Ásynjur betur af stađ en ţrátt fyrir ţađ voru ţađ Ynjur sem skoruđu fyrsta mark leiksins og ţađ eina í 1. lotu. Í 2. leikhluta jöfnuđu Ásynjur metin en Ynjur náđu aftur forystunni skammt fyrir lok lotunnar. Í 3. lotu réđu svo Ynjur lögum og lofum á ísnum og bćttu viđ tveimur mörkum og tryggđu sér verđskuldađan 4 – 1 sigur. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti