Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

  • Ishokki.is

    Svalasta íţrótt í heimi :-)

Fréttir

Landsliđsćfingahópur kvenna 2018

Jón Benedikt Gíslason landsliđsţjálfari kvenna í íshokkí hefur valiđ landsliđsćfingahópinn og nćsta landsliđsćfing verđur á Akureyri 19. október 2018. Landsliđiđ mun taka ţátt í 2019 IIHF World Championship í Brasov, Rúmeníu ţann 1. til 7. apríl nćstkomandi. Lesa meira

Félagsskipti


Ađildarfélög Íshokkísambands Íslands hafa óskađ eftir félagsskiptum fyrir neđangreinda leikmenn. Félagsskiptagjald hefur veriđ greitt og allir međ leikheimild. Stjörnumerktir ađilar eru ađ svo komnu eingöngu međ leikheimild í Lýsisbikarnum. Lesa meira

Lýsisbikarinn 2018

Lýsisbikarinn 2018
Bikarkeppni Íshokkísambands Íslands - Lýsisbikarinn 2018 hefst um helgina. Um er ađ rćđa tvöfaldan Round Robin og eru ţađ ţrjú liđ sem taka ţátt, Björninn, SA Víkingar og SR. Hvert liđ keppir tvisvar viđ önnur liđ, tveir leikir fara fram í hverri höll, Skautahöllinni í Laugardal, Skautahöllinni á Akureyri og á Skautasvellinu í Egilshöll. Lesa meira

Dagskrá vetrarins 2018-2019


Dagskrá vetrarins má finna á vef Íshokkísambands Íslands, http://www.ihi.is/. Í Hertz-deild karla og U20 (2.fl) verđa ţrjú liđ, SA, SR og Björninn. Í Hertz-deild kvenna verđa SA og RVK. U16 (3.fl) eru fjögur liđ, tvö frá SA og svo eitt frá sitthvoru liđinu í Reykjavik, SR og Björninn. Stefnt er á U15 mót stúlkna, sem tvö helgarmót, eitt í desember og annađ í apríl. Lesa meira

Landsliđsćfing U18 - 24.-26. ágúst 2018


Íshokkísamband Íslands byrjađi tímabiliđ 2018-2019 međ landsliđsćfingu U18 í mai síđastliđnum og nú munum viđ halda áfram inní haustiđ međ ađra landsliđsćfingu U18 eins og talađ var um á landsliđsćfingunni. Allir ţeir sem bođađir voru á landsliđsćfingu í mai síđastliđnum eru hér međ bođađir aftur í Egilshöll föstudagskvöldiđ 24. ágúst og er mćting kl 18:00. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti