Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

Fréttir

2017 IIHF ICE HOCKEY U20 WORLD CHAMPIONSHIP Division III

Beina útsendingu leikja má finna hér og einnig stađa leikja og móts á síđu IIHF. Lesa meira

Björninn - Ásynjur - lýsing

Elvar Freyr Pálsson tók myndina
Ásynjur gerđu góđa ferđ suđur yfir heiđar um helgina ţegar ţćr heimsóttu Björninn í Grafarvogi. Heldur meira jafnrćđi var međ liđunum nú heldur en í undanförnum viđureignum ţeirra en leiknum lauk ţó međ öruggum 0-6 sigri gestanna. Lesa meira

Hertz-deild kvenna laugardaginn 14. janúar 2017

Leikur dagsins fer fram í Egilshöll
Einn leikur í Hertz-deild kvenna verđur í dag, laugardaginn 14. janúar 2017. Björninn - SA. Leikurinn verđur leikinn á heimavelli Bjarnarins í Egilshöll og hefst leikur kl 18:50. Nú er um ađ gera ađ skella sér á leik. Heitt á könnunni og frábćr skemmtun framundan. Lesa meira

Frost mót 5. 6. og 7. flokkur á Akureyri

Kćlismiđjan Frost á Akureyri
Frost mótiđ í íshokkí fer fram nú um helgina á Akureyri. Kćlismiđjan Frost er stuđningsađili mótsins. Lesa meira

Landsliđ U20 - 2017 IIHF ICE HOCKEY WORLD CHAMPIONSHIP

U20
Nú líđur hratt ađ ferđ U20 landsliđ okkar í íshokkí. Leikmenn algjörlega tilbúnir, ćfingagallarnir nýkomnir úr framleiđslu, keppnistreyjurnar klárar, skautarnir nýskerpnir, hjálmarnir yfirfarnir og spenningurinn fyrir langt ferđalag í hámarki Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti