Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

  • Ishokki.is

    Svalasta íţrótt í heimi :-)

Fréttir

2.fl. Íshokkí um helgina á Akureyri

Skautahöllin á Akureyri
Tveir leikir fara fram um helgina í Íslandsmóti 2.fl. Skautafélag Akureyrar tekur á móti Skautafélagi Reykjavíkur. Fyrri leikurinn fer fram laugardaginn 14. april kl 16:30 og síđari leikurinn fer fram kl 10:30 á sunnudagsmorgun. Lesa meira

Landsliđ Íslands í íshokkí 2018 - HM í Hollandi


Vladimir Kolek og Jussi Sipponen landsliđsţjálfarar hafa valiđ loka hóp karla landsliđ Íslands í íshokkí sem tekur ţátt í heimsmeistaramótinu í íshokkí, sem hefst 23. apríl nćstkomandi í Hollandi. Lesa meira

SA Víkingar Íslandsmeistararar 2018

Íslandsmeistarar 2018
Íshokkísamband Íslands óskar Skautafélagi Akureyrar, SA Víkingum, međ Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla áriđ 2018. Lesa meira

Úrslitakeppni karla í íshokkí 2018

Fyrsti leikur, SA Víkingar vs Umfk Esja
Ţann 3. apríl hefst úrslitakeppni karla í íshokkí og leiknir verđa hiđ minnsta ţrír leikir og allt hiđ mesta fimm leikir. Ţađ liđ sem knýr fram sigur í ţremur leikjum er íslandsmeistari 2018. Nú skulum viđ fjölmennna á öllum leikjum úrslitakeppninnar. Lesa meira

Heimsmeistaramót U18 í íshokkí er hafiđ


Landsliđ Íslands U18 er mćtt til Zagreb í Króatíu og tekur ţar ţátt í heimsmeistaramóti í íshokkí. Ţátttökuţjóđir auk Íslands eru Króatía, Kína, Serbía, Holland og Spánn. Riđillinn er mjög sterkur og fróđlegt verđur ađ sjá hvernig leikir fara. Ísland tapađi fyrir Spán í fyrsta leik og einnig gegn Kína í öđrum leik. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti