Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

  • Haus1

Fréttir

2. leikur í úrslitakeppni kvenna

Frá síđasta leik liđanna
Annar leikurinn í úrslitakeppni kvenna á íslandsmótinu í íshokkí fer fram í kvöld ţegar Björninn og SA mćtast í Egilshöll og hefst leikurinn klukkan 20.00. Lesa meira

SA - Björninn umfjöllun 1. leikur í úrslitum

Frá leiknum í gćrkvöld
Fyrsti leikur í úrslitakeppni kvenna fór fram í gćrkvöld ţegar Skautafélag Akureyrar og Björninn mćttust á Akureyri. Leiknum lauk međ sigri SA-kvenna sem gerđu níu mörk gegn einu marki Bjarnarkvenna. Ţađ liđ sem fyrr verđur til ađ vinna tvo leiki mun hampa íslandsmeistaratitlinum. Lesa meira

1. leikur í úrslitakeppni kvenna

Frá leik liđanna fyrr í vetur
Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni kvenna verđur leikinn í kvöld en ţá mćtast SA Ásynjur og Björninn og fer leikurinn fram á Akureyri og hefst klukkan 19.30. Ţađ liđ sem verđur fyrr til ađ vinna tvo leiki hampar íslandsmeistaratitlinum. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti