Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

  • Haus1

Fréttir

U18 á ferđinni III


Í dag er enginn leikur hjá okkur. En ađ sjálfsögđu er ćfing og strákarnir mćttu á svelliđ kl. 9:15. Fyrsta verk var ađ stilla sér upp fyrir ljósmyndara til ţess ađ taka liđsmynd. Og eins og ţiđ sjáiđ ţá er ţetta glćsilegur hópur. Lesa meira

U18 á ferđinni II


Viđ höldum bara áfram ađ birta facebook fćrslur fararstjórans ţótt viđ séum svolítiđ eftirá. Ţađ sem öllu máli skiptir er ađ gulliđ er okkar. Lesa meira

U18 á ferđinni


Á međan HM-mót í karlaflokki er undirbúiđ á fullu hérna heima er U18 ára liđiđ okkar statt í Taívan á HM-móti ţar. Árni Geir fararstjóri hefur skrifađ fréttir á facebook síđu liđsins til ađ halda foreldrum unganna upplýstum um hvađ er í gangi. Viđ skellum parti af ţví hér á síđuna hjá okkur svona til ađ halda sögunni til haga. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti