Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

  • Ishokki.is

    Svalasta íţrótt í heimi :-)

Fréttir

Landsliđsćfing U18 - 24.-26. ágúst 2018


Íshokkísamband Íslands byrjađi tímabiliđ 2018-2019 međ landsliđsćfingu U18 í mai síđastliđnum og nú munum viđ halda áfram inní haustiđ međ ađra landsliđsćfingu U18 eins og talađ var um á landsliđsćfingunni. Allir ţeir sem bođađir voru á landsliđsćfingu í mai síđastliđnum eru hér međ bođađir aftur í Egilshöll föstudagskvöldiđ 24. ágúst og er mćting kl 18:00. Lesa meira

Miloslav Racansky fćr Íslenskan ríkisborgararétt

Miloslav Racansky
Allsherjar- og menntamálanefnd Alţingis hefur afgreitt beiđni um ađ okkar mađur, Miloslav Racansky, eđa Milos fái íslenskan ríkisborgararétt. Lesa meira

Björninn 2.fl. Íslandsmeistari 2018

Íslandsmeistarar 2018, 2.fl.
Skautafélagiđ Björninn, íshokkídeild, varđ Íslandsmeistari 2018 í 2.fl. Liđ Bjarnarins samanstendur af frábćrum drengjum og stúlkum og hafa ţau sýnt og sannađ í vetur ađ ţau eru vel ađ ţessum sigri komin. Í 2.fl. Bjarnarins er úrval leikmanna sem gaman verđur ađ fylgjast međ nćstu árin. Framtíđin er björt hjá ţessu unga fólki sem mun halda áfram ađ byggja upp frábćra og skemmtilega íţrótt. Innilegar hamingjuóskir frá Íshokkísambandi Íslands og gangi ykkur öllum vel í framtíđinni. Lesa meira

Landsliđsćfing U18


Íshokkísamband Íslands byrjar tímabiliđ 2018-2019 međ landsliđsćfingu U18. Landsliđsćfing U18 verđur haldin 25.-27. mai nćstkomandi í Egilshöll. Lesa meira

Stefnumótun ÍHÍ


Stefnumótunarfundur ÍHÍ verđur haldinn í húsakynnum ÍSÍ á morgun, laugardag 12. mai milli 13 og 16. Stjórn ÍHÍ hefur í vetur unniđ ađ ţví ađ koma ţessum fundi á og hefur fengiđ til liđs viđ sig Gunnar Jónatansson sem mun leiđa ţessa vinnu. Allir félagar/iđkenndur í ađildarfélögum ÍHÍ eru velkomnir, 15ára og eldri. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti