Íshokkísamband Íslands

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

  • Haus1

Fréttir

Ásynjur - Ynjur umfjöllun

Frá leiknum í gćrkvöld
Ásynjur og Ynjur áttus viđ í kvennaflokki í gćrkvöld og lauk leiknum međ sigri Ásynja sem gerđu fjögur mörk gegn ţremur mörkum Ynja. Ţetta var í ţriđja sinn sem liđin mćtast í vetur en í hin tvö skiptin hafa Ásynjur haft töluverđa yfirburđi og unniđ örugga sigra. Lesa meira

U20 JACA - SPÁNN - FJÓRĐA FĆRSLA.

Frá ćfingu í morgun
Ekki er hćgt ađ fullyrđa međ algjörri vissu ađ allir leikmennirnir hafi veriđ vaknađir klukkan 6.30 en í ţađ minnsta mćttu ţeir allir í morgunverđ á ţeim tíma. Hálftíma ćfing var á dagskránni klukkan 07.45 en andstćđingar okkar ađ ţessu sinni, Króatar, ákváđu ađ sofa út. Ćfingin var let enda mest veriđ ađ leggja áherslu á ađ vekja líkama leikmanna upp fyrir leik dagsins sem ađ ţessu sinni hófst klukkan 13.00. Lesa meira

U20 JACA - SPÁNN - ŢRIĐJA FĆRSLA.

Í bođi bćjarstjórnar
Viđ leyfđum hokkí-manni og konu ársins ađ eiga forsíđuna á ÍHÍ síđunni í gćr og óskum ţeim ađ sjálfsögđu til hamingju međ titlana. En nú ađ keppninni í Jaca. Ţegar komiđ er ađ öđrum degi eru allir hlutir á mótsstađ komnir í nokkuđ fastar skorđur og uppfrá ţví er ţetta meira og minna endurtekiđ efni. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti