Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

  • Ishokki.is

    Svalasta íţrótt í heimi :-)

Fréttir

Landsliđ U18


Alexander og Miloslav, ţjálfarar u18 landsliđs karla hafa nú valiđ hópinn sem fer til Zagreb í Króatíu. Heimsmeistaramót U18 í íshokkí fer fram 24.-30. mars nćstkomandi og auk Íslands munu Spánn, Kína, Serbía, Holland og Króatía taka ţátt. Lesa meira

Kvennalandsliđ Íslands í íshokkí 2018

Landsliđsţjálfarar hafiđ valiđ lokahóp kvennalandsliđsins 2018 sem tekur ţátt í heimsmeistaramóti kvenna sem haldiđ verđur á Voldemoro á Spáni 17.-23.mars 2018. Ţátttökuţjóđir eru Ísland, Nýja Sjáland, Tyrkland, Rúmenía, Spánn og Kína Taipei. Lesa meira

Erindi frá Lyfjaeftirliti ÍSÍ


Ţann 22.febrúar verđur fundur Íshokkísambands Íslands međ Lyfjaeftirliti ÍSÍ og eru allir í íshokkíhreyfingunni velkomnir. Á ţessum fundi, verđur erindi frá eftirlitinu og jafnframt almennt spjall um ólögleg lyf og vímuefni rćdd. Nú er tćkifćri til ađ fjölmenna og taka virkan ţátt og kynna sér allt um málefni Lyfjaeftirlitsins. Lesa meira

Dómarar ÍHÍ


Stjórn Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) fékk afhent bréf frá dómaranefnd ÍHÍ ţar sem fariđ er yfir ţau atvik ţar sem á einhvern hátt er veist ađ dómara eđa dómara ógnađ í íshokkíleikjum í vetur. Ţykir dómurum nóg komiđ og skorar á stjórn ÍHÍ ađ beita sér í málinu. Á stjórnarfundi ÍHÍ var samţykkt samhljóma ađ stjórnin fordćmir öll ţau atvik er leikmenn/starfsfólk veitast ađ dómurum í leik eđa utan hans og stjórnin mun beita sér fyrir ţví ađ dómar/úrskurđir vegna síendurtekinna atvika verđi hertir og margföldunaráhrif dóma beitt. Lesa meira

Leik SA Ynja og Reykjavíkur er FRESTAĐ

Í kvöld áttu ađ eigast viđ SA Ynjur og Reykjavík í Hertz-deild kvenna í íshokkí en búiđ er ađ fresta ţeim leik til föstudagsins 26. janúar kl.21:30. Liđ Reykjavíkur mun ţá dvelja lengur ţar nyrđra og spila leik gegn Ásynjum á laugardeginum á eftir. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti