Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

  • Haus1

Fréttir

Ćfingabúđir A og U20 landsliđa Íslands

Ákveđiđ hefur veriđ halda ćfingabúđir fyrir A landsliđ ásamt U20 landsliđ karla helgina 22-24 Júlí nk. í Egilshöll. Ţetta verđa fyrstu búđirnar af nokkrum yfir tímabiliđ. Lesa meira

KFC mót í Laugardal, 23. til 24. apríl 2016

KFC mótiđ 2016 Laugardal
Nú er komiđ ađ ţví.... KFC mót, nćstu helgi. 12ára og yngri keppendur úr öllum félögum... Lesa meira

Iceland Hockey CUP U13

Ice Hockey CUP
Iceland Ice Hockey CUP U13 Nú stendur yfir íshokkí-mót U13 í Reykjavik. Íslensk ungmenni taka á móti norska liđinu Hasle Loren sem enginn annar en Sergei Zak stendur fyrir. Lesa meira

Ćfingabúđir kvenna U18

U18 íshokki kvenna
Nú um helgina hélt kvennanefnd ÍHÍ ćfingabúđir fyrir 25 stúlkur yngri en 18 ára. Lesa meira

Fréttir af karlalandsliđinu á heimsmeistaramótinu

Fyrsti leikur karlalandsliđsins á HM á Spáni gegn Belgíu varđ mjög spennandi. Bjössi jafnađi 4:4 ţegar 23 sekúndur voru eftir og tryggđi Íslandi stig. Ekkert var skorađ í framlengingunni ţar sem okkar menn voru hćttulegri. Snorri varđi tvö víti í vítakeppninni en Belgar skoruđu úr einu. Bjössa, Robbie og Emil tókst ekki ađ skora úr vítunum og Belgar unnu 5:4. Fá ţeir ţá tvö stig en viđ eitt. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti