Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

  • Ishokki.is

    Svalasta íţrótt í heimi :-)

Fréttir

SR tekur á móti SA-Víkingum, ţriđjudaginn 19. september


Hertz-deild karla heldur áfram ţriđjudaginn 19. september, ţegar Skautafélag Reykjavíkur tekur á móti Skautafélagi Akureyrar-Víkingum. Leikurinn fer fram í Skautahöllinni Laugardal og hefst leikur kl 19:45. Nú er um ađ gera ađ fjölmenna og hafa gaman ađ. Lesa meira

Leikir dagsins -16. september 2017

Hertz-deild kvenna í dag á Akureyri
Hertz-deild kvenna heldur áfram í dag ţar sem Ynjur taka á móti Reykjarvíkurliđinu SR/Björninn. Lesa meira

Lánssamningur Jóhann Björgvin Ragnarsson

Skautafélagiđ Björninn og Skautafélag Reykjavíkur hafa komiđ sér saman um lánsamning vegna Jóhanns Björgvins Ragnarssonar markmanns. Jóhann Björgvin Ragnarsson mun í vetur spila međ Birninum í 2fl íslandsmóts í íshokkí. Ţessi samningur er samţykktur af ÍHÍ. Lesa meira

Félagsskipti - Transfer


Ţađ tilkynnist hér međ ađ Björninn hefur óskađ eftir félagsskiptum fyrir Roddy Akeel frá USA, Esja hefur óskađ eftir félagsskiptum fyrir Petr Kubos frá Czeck Ice Hockey og svo hefur Skautafélag Akureyrar óskađ eftir félagskiptum frá Canada. Félagaskiptagjald hefur veriđ greitt og eru leikmenn samţykktir. Lesa meira

Landsliđ U20 - Jussi Sipponen

Jussi Sipponen ţjálfari U20
Jussi Sipponen hefur veriđ ráđinn landsliđsţjálfari U20 í íshokkí. Jussi Sipponen var fćddur í Naantali, Finlandi ţann 17. september 1980 og hefur veriđ búsettur á Akureyri síđustu árin. Jussi er landsţekktur innan íshokkíhreyfingarinnar á Íslandi, hefur međal annars ţjálfađ meistaraflokk karla og kvenna Skautafélags Akureyrar og var ţjálfari kvennalandsliđsins í íshokkí síđustu tvö árin. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti