Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

  • Haus1

Fréttir

Leikur dagsins

Björninn tekur á móti SR í Egilshöll í kvöld, kl 19:45 Lesa meira

Hertz-deild kvenna í dag, laugardaginn 15. október

Hertz deild kvenna
Hertz-deild kvenna heldur áfram međ látum, Björninn í Egilshöll tekur á móti Ynjum frá Akureyri Lesa meira

Stóra barna mótiđ - 5. 6. og 7. flokkur

Stóra barnamótiđ á Akureyri
Stóra barnamótiđ, 5. 6. og 7. flokkkur í íshokkí, fer fram í Skautahöllinni Akureyri nú um helgina. Ţar munu iđkenndur úr öllum félögum landsins taka ţátt Lesa meira

Mfl. karla SR-SA föstudaginn 14. október 2016

Hertz-deild karla heldur áfram. Skautafélag Reykjavíkur tekur á móti Skautafélagi Akureyrar í Skautahöllinni Laugardal, föstudaginn 14. október 2016. Lesa meira

Ynjur unnu Akureyrarslaginn í gćr


Í gćrkvöldi mćttust norđanliđin Ynjur og Ásynjur í hörkuspennandi viđureign. Viđureignir liđanna hafa jafnan veriđ jafnar og spennandi en hingađ til hafa Ásynjur veriđ íviđ sterkari. Leikurinn í gćr var enginn eftirbátur fyrri viđureigna, en ađ ţessu sinni voru ţađ yngri stelpurnar í Ynjunum sem hömpuđu verđskulduđum 5 - 3 sigri. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti