Eftirfarandi félagaskipti hafa verið í vinnslu hjá skrifstofu ÍHÍ síðustu daga. Enn eru félagaskipti sem ekki er lokið. Rétt er að ítreka við aðildarfélög að sækja um í tíma þar sem samþykktarferli erlendis getur dregist.
Eftirtalin félagaskipti ha...
Eftirfarandi félagaskipti hafa verið í vinnslu hjá skrifstofu ÍHÍ síðustu daga. Enn eru félagaskipti sem ekki er lokið. Rétt er að ítreka við aðildarfélög að sækja um í tíma þar sem samþykktarferli erlendis getur dregist.
Eftirtalin félagaskipti ha...
Endurgreiðslur vegna landsliðverkefna unglinga 2025
29.08.2025
Verið er að leggja lokahönd á afstemningar vegna endurgreiðslu á kostnaðarþátttöku í yngri landsliðum Íshokkísambandsins. Reiknað er með að útgreiðslur hefjist fyrrihluta næstu viku.
Mótaskrá komandi tímabils er nú samþykkt og verið er að undirbúa birtingu hennar um helgina. Mótaskráin mun verða birt á vefnum Sportshub líkt og á síðasta tímbili. Í dag og fram á helgina er verið að vinna í tengingum inn á gagnagrunn mótakerfis okk...
Nú hefur verið gengið frá samkomulagi við þá aðila sem mynda þjálfara teymi landsliða karla fyrir verkefni ársins 2026
Aðalþjálfari landsliðs karla verður Martin Struzinski sem einnig var með liðið á síðasta ári. Honum til aðstoðar er Rúnar Freyr Rú...
Fyrstu æfingar fara fram í Skautahöllinni á Akureyri dagana 5.-7. September. Landsliðsþjálfararnir Martin Struzinski og Rúnar Freyr Rúnarsson hafa valið eftirtalda leikmenn í úrtak fyrir Landslið karla í íshokkí.
MARKMENN
Helgi Ívarsson
Jóhann B...
Hér að neðan er dagskrá æfingabúða kvennalandsliða tímabilið 2025-2026. Dag- og staðsetningar geta tekið breytingum fyrir alla hópa en þær breytingar, ef verða, verða tilkynntar hér á vefnum og í Facebook-hópum viðkomandi landsliða.
Akureyri 29. - ...
Mótanefnd ÍHÍ hefur sent frá sér dagskrá fyrir þær keppnir sem leiknar eru í helgarformi. Dagskráin er eftirfarandi.
U 10/U8 aldursflokkur
Laugardalur 1.-2. nóvember 2025
Egilshöll 7.-8. febrúar 2026
Akureyri 18.-19. apríl 2026
U12 aldursflo...
Stjórn sambandsins hefur skipað nýja aganefnd fyrir tímabilið 2025-2027. Í nefndinni sitja
Árni Geir Jónsson formaðurBirkir Árnason aðalmaður Védís Valdemarsdóttir aðalmaðurAndri Freyr Magnússon varamaðurSólveig Smáradóttir varamaður
Starfsmaður ne...
Hér að neðan er dagskrá æfingabúða karlalandsliða tímabilið 2025-2026. Dag- og staðsetningar geta tekið breytingum fyrir alla hópa en þær breytingar, ef verða, verða tilkynntar hér á vefnum og í Facebook-hópum viðkomandi landsliða.
Lyfjaeftirlit Íslands er að kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþróttum, sem má finna á heimasíðu ADEL (Anti-Doping E-Learning).
Nú er hægt að skrá sig á netnámskeið á íslensku sem er sérsniðið fyrir ungt og efnilegt íþróttafólk, viðmið...
Opið fyrir umsóknir á styrk vegna kostnaðar ungmenna í landsliðsverkefnum 2025
03.07.2025
Í nóvember síðastliðnum undirrituðu þáverandi mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, og þáverandi forseti ÍSÍ, Lárus Blöndal, undir samning um stóraukningu fjármagns frá ríkinu til afreksstarfs árið 2025. Innan þessa samnings var gert ...