Nýjar leikheimildir fyrir Skautafélag Hafnarfjarðar
30.10.2024
Skautafélag Hafnarfjarðar óskaði eftir erlendum félagaskiptum fyrir eftirtalda leikmenn
SWALLOW Taylor Jay frá Kanada. Bæði IIHF og Kanadíska sambandið hafa samþykkt félagaskiptin á Taylor Jay SWALLOW.
ROTCENKO Edgar frá Litháen en með ótímabundin ...
Skautafélag Reykjavíkur (SR) óskaði eftir erlendum félagaskiptum og leikheimild fyrir GASPERINI Alice frá Ítalíu.
IIHF og Ítalska íshokkísambandið hafa staðfest félagaskiptin og því hefur GASPERINI Alice fengið félagaskipti til Íslands og hlotið l...
Dómaranámskeið á Akureyri Laugardaginn 26. október
22.10.2024
Dómaranefnd íshokkísambandsins boðar til dómaranámskeiðs laugardaginn 26. október 2024. Námskeiðið verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri og hefst klukkan 13:00.
Dómaranefndin óskar eftir að fá alla sem munu dæma á yngri flokka mótum, bæði ung...
Fjölnir óskaði í vikunni eftir leikheimild fyrir Drew Barron sem á síðasta tímabili er hann lék með Fjölni fékk ótímabundin félagaskipti til Íslands.
Fjölnir hefur gengið frá greiðslu í samræmi við reglugerð númer 9, 5. gr. B. Þar sem Drew Barron ...
Búið að opna miðasölu fyrir HM í Svíþjóð og Danmörku
07.10.2024
Í maí 2025 verður HM karla haldið í Stokkhólmi og dönsku borginni Herning. Þetta er upplagt tækifæri fyrir hokkíaðdáendur að skjótast yfir hafið og skella sér á nokkra leiki. Það gæti orðið rúmur áratugur að bíða þess að keppnin verði svona nálægt o...
Stjórn Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) harmar mjög það atvik sem átti sér stað eftir leik Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur í Toppdeild karla um nýliðna helgi.
Stjórn ÍHÍ fordæmir ofbeldi af öllu tagi hvort sem um er að ræða líkamlegt...
Fjölnir óskaði í vikunni eftir erlendum félagaskiptum og leikheimild fyrir Nikita Montvids frá Lettlandi.
IIHF og Lettneska íshokkísambandið hafa staðfest félagaskiptin og því hefur Nikita Montvids fengið félagaskipti til Íslands og hlotið leikleyf...
Skautafélag Hafnarfjarðar óskaði eftir félagaskiptum og leikheimildum fyrir Pétur Andreas Maack, Egil Þormóðsson og Daníel Steinþór M. Norðdahl frá Skautafélagi Reykjavíkur (SR) áður en innlendur félagaskiptagluggi lokaði á miðnætti 30. september sí...
Skautafélag Reykjavíkur óskaði eftir félagaskiptum og leikheimildum fyrir Arnar Smára Karvelsson og Hauk Frey Karvelsson frá Fjölni.
Fjölnir hefur staðfest skuldleysi þeirra og því hafa Arnar og Haukur hlotið leikleyfi, og teljast löglegir leikmen...
Skautafélag Hafnarfjarðar óskaði eftir félagaskiptum fyrir Einar Guðnason frá Fjölni.
Fjölnir hefur staðfest skuldleysi hans og því hefur Einar hlotið leikleyfi og telst því löglegur leikmaður á Íslandsmótinu í íshokkí tímabilið 2024-2025 með Ska...
Skautafélag Hafnarfjarðar óskaði í vikunni eftir félagaskiptum og leikheimildum fyrir Birkir Árnason frá Skautafélagi Reykjavíkur (SR).
SR hefur staðfest skuldleysi hans og því hefur Birkir hlotið leikleyfi og telst því löglegur leikmaður á Íslands...
Skautafélag Hafnarfjarðar óskaði í vikunni eftir félagaskiptum og leikheimildum fyrir eftirtalda leikmenn.
Innanlands frá Skautafélagi Reykjavíkur
Ómar Freyr SöndrusonÆvar ArngrímssonGabríel Camilo Gunnlaugsson SarabiaHeiðar Örn KristveigarsonB...
Dómaranámskeið í Reykjavík sunnudaginn 29. september
19.09.2024
Dómaranefnd íshokkísambandsins boðar til dómaranámskeiðs sunnudaginn 29. september 2024. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst klukkan 13:00. Fyrirhugað á næstu misserum er samskonar námskeið á Akureyri sem ekki er komin ...