Stjórn

Stjórn ÍHÍ kjörin á Íshokkíţingi 27. maí 2017 Árni Geir Jónsson - formađur ihi@ihi.is Helgi Páll Ţórisson - varaformađur Björn Davíđsson -

Stjórn

Stjórn ÍHÍ kjörin á Íshokkíţingi 27. maí 2017

Árni Geir Jónsson - formađur ihi@ihi.is
Helgi Páll Ţórisson - varaformađur
Björn Davíđsson - ritari
Sigurđur Sigurđsson - gjaldkeri
Guđrún Krístín Blöndal - međstjórnandi

Varamenn

Arnar Ţór Sveinsson
Óli Ţór Gunnarsson
Ţórhallur Viđarsson


Helstu störf stjórnar ÍHÍ samkvćmt lögum ÍHÍ eru:

a) Ađ framkvćma ályktanir og samţykktir íshokkíţings.

b) Ađ annast rekstur sambandsins.

c) Ađ vinna ađ eflingu íshokkís.

d) Ađ semja leikreglur og reglugerđir fyrir íshokkííţróttina.

e) Ađ sjá um ađ fariđ sé eftir viđurkenndum reglum, lögum sambandsins og fyrirmćlum íshokkíţings.

f) Ađ ákveđa stund og stađ fyrir íshokkíţing.

g) Ađ rađa niđur og ákveđa stađ og stund fyrir landsmót í samráđi viđ stjórnir hérađssambanda og íţróttabandalaga (sérráđa).

h) Ađ senda framkvćmdastjórn ÍSÍ lögbođnar skýrslur og tilkynningar.

i) Ađ koma fram erlendis fyrir hönd íshokkííţróttarinnar á Íslandi.

Stjórn ÍHÍ er heimilt ađ ráđa launađ starfsfólk.

Ábyrgđarsviđ stjórnar

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti