Ynjur Íslandsmeistarar 2017

Ynjur Íslandsmeistarar 2017 Ynjur tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld međ 4 – 1 sigri á Ásynjum í fjörugum leik. Sem fyrr var allt í járnum á

Ynjur Íslandsmeistarar 2017

Ynjur tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld međ 4 – 1 sigri á Ásynjum í fjörugum leik.  Sem fyrr var allt í járnum á milli liđanna framan af og fóru Ásynjur betur af stađ en ţrátt fyrir ţađ voru ţađ Ynjur sem skoruđu fyrsta mark leiksins og ţađ eina í 1. lotu.  Í 2. leikhluta jöfnuđu Ásynjur metin en Ynjur náđu aftur forystunni skammt fyrir lok lotunnar.

Í 3. lotu réđu svo Ynjur lögum og lofum á ísnum og bćttu viđ tveimur mörkum og tryggđu sér verđskuldađan 4 – 1 sigur.

Ţar međ lauk einni mest spennandi úrslitakeppni í kvennahokkí í árarađir.  Ásynjur voru sterkara liđiđ á tímabilinu og töpuđu ađeins einum leik en ţegar líđa fór á tímabiliđ fóru leikmenn ađ detta út vegna meiđsla.  Á sama tíma urđu Ynjur betri og sterkari eftir ţví sem leiđ á tímabiliđ og toppuđu á hárréttum tíma.

Íshokkísamband Íslands óskar bćđi Ynjum og Ásynjum til hamingju međ árangurinn í vetur.  Međfylgjandi mynd var tekin af sigurvegurunum og nýkrýndum Íslandsmeisturum í leikslok.  Myndina tók Elvar Pálsson.

 

Mörk / Stođsendingar

Ynjur

Sunna Björgvinsdóttir 2/0

Silvía Björgvinsdóttir 1/1

Hilma Bóel Bergsdóttir 1/0

Saga Margrét Blöndal 0/1

Apríl Orongan o/1

 

Ásynjur

Alda Arnarsdóttir 1/0


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti