Vierumaki - IIHF ćfingabúđir

Vierumaki - IIHF ćfingabúđir Alţjóđa íshokkísambandiđ (IIHF) er međ ćfingabúđir í Vierumaki, Finlandi, ţessa vikuna. Ţrír íslendingar taka ţátt í

Vierumaki - IIHF ćfingabúđir

Strákarnir okkar í Vierumaki
Strákarnir okkar í Vierumaki

Alţjóđa íshokkísambandiđ (IIHF) er međ ćfingabúđir í Vierumaki, Finlandi, ţessa vikuna.  Ţrír íslendingar taka ţátt í ćfingabúđunum, Kári Arnarsson úr Skautafélagi Reykjavíkur, Róbert Máni Hafberg úr Skautafélagi Akureyrar og svo yfirtćkjastjóri Íshokkísambands Íslands Marcin Mojzyszek sem er einnig félagsmađur Bjarnarins í Egilshöll.

Í ţessum ćfingabúđum eru á annađ hundrađ drengir fćddir áriđ 2002, frá ýmsum ađildarfélögum IIHF um allan heim. Í ţessum ćfingabúđum koma saman ungir leikmenn, ţjálfarar, tćkjastjórar og stjórnendur, skipta á sögum og deila ţekkingu og reynslu sinni. Jafnframt er tekiđ á ţjálfun og ţjálfunarnámi, nćringu leikmanna, lyfjamál og annađ sem snertir íshokkí.  Ţarna kynnast leikmenn og starfsfólk hvert öđru frá ýmsum löndum, vinskapur myndast og tengslanetiđ stćkkar.

Strákarnir okkar hafa stađiđ sig virkilega vel, tekiđ ţátt í öllu ţví sem í bođi er og megum viđ öll vera stolt af okkar mönnum.

Nánari upplýsingar má finna hér frá IIHF: Ýta hér.


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti