U20 ferđ til Jaca

U20 ferđ til Jaca Ţá eru helstu línur varđandi ferđina ađ vera komnar á hreint.

U20 ferđ til Jaca

Ţá eru helstu línur varđandi ferđina ađ vera komnar á hreint.

Ferđatilhögun ađalhóps er eftirfarandi:

Útferđ:
FI204  11 DEC KEF -CPH 08:00 12:00
VY1871 11 DEC CPH -BCN 15:55 18:45

VY8560 20 DEC BCN -KEF 21:20 00:30+1

KEF = Keflavík - CPH = Kaupmannahöfn - BCN = Barcelona

Kostnađur fyrir hvern leikmann er kr. 75.000.- Í verđinu er innifaliđ:

Flug.
Gisting.
Fćđi.
Ferđir til og frá flugvelli á Spáni.
Aukanótt á hóteli og fćđi.
Hettupeysa. 

Nánari fréttir fljótlega

HH

 


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti