U18 - mikilvćgur dagur framundan

U18 - mikilvćgur dagur framundan Mikill hokkídagur framundan í Belgrade, Serbíu. Stađan mögnuđ og spennan mikil. Astralía, Spánn, Serbía og Holland eru

U18 - mikilvćgur dagur framundan

2017 IIHF ICE HOCKEY U18 WORLD CHAMPIONSHIP Div. II Group B er í fullum gangi og nú er komiđ ađ síđasta degi mótsins.  Má segja ađ spennan sé í hámarki, allir leikir mikilvćgir og stađan ótrúleg.

Astralía, Spánn, Serbía og Holland eru öll međ 9 stig fyrir daginn í dag, Belgia og Ísland reka lestina og eiga ţessi tvö síđast nefndu leik núna kl 16:30 í dag og er ţví einn mikilvćgasti leikur Íslands í mótinu.  Međ sigri í ţessum leik halda drengirnir sér í núverandi styrkleikaflokki.

Okkar liđ er búiđ ađ hafa ţađ gott í Belgrad, eftir ađ hafa byrjađ ferđina í Novi Sad. Eins og oft áđur á svona mótum ţá er ferđin löng og ströng, talsvert um meiđsli en góđa skapiđ og vináttan mögnuđ.  Viđ höfum haft gaman ađ ferđinni og allir reynslunni ríkari.

Leggjum af stađ til Íslands kl 4 í nótt.  Sjáumst hress og kát. Áfram Ísland.


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti