Stjórn ÍHÍ og nefndir

Stjórn ÍHÍ og nefndir Á fyrsta stjórnarfundi ÍHÍ var ákveđiđ ađ skipun stjórnar yrđi eftirfarandi: Formađur Árni Geir Jónsson Varaformađur Helgi Páll

Stjórn ÍHÍ og nefndir

Á fyrsta stjórnarfundi ÍHÍ var ákveđiđ ađ skipun stjórnar yrđi eftirfarandi:

 • Formađur Árni Geir Jónsson
 • Varaformađur Helgi Páll Ţórisson
 • Gjaldkeri Sigurđur Sigurđsson
 • Ritari Björn Davíđsson
 • Međstjórnandi Guđrún Kristín Blöndal
 • Varamađur Arnar Ţór Sveinsson
 • Varamađur Óli Ţór Gunnarsson
 • Varamađur Ţórhallur Viđarsson

Einnig er búiđ ađ skipa fólk í nefndir, ađ hluta til og eru formenn nefnda sem hér segir:

 • Landsliđsnefnd, Helgi Páll Ţórisson og Guđrún Kristín Blöndal
 • Mótanefnd, Björn Davíđsson
 • Aganefnd, Ţórhallur Viđarsson
 • Dómaranefnd, Óli Ţór Gunnarsson
 • Kvennanefnd, Guđrún Kristín Blöndal

Loka skipun í nefndir verđur í byrjun ágúst 2017 og er hér linkur á nefndarmenn, ÝTA HÉR


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti