Stefnumótun ÍHÍ

Stefnumótun ÍHÍ Stefnumótunarfundur ÍHÍ verđur haldinn í húsakynnum ÍSÍ á morgun, laugardag 12. mai milli 13 og 16. Stjórn ÍHÍ hefur í vetur unniđ ađ

Stefnumótun ÍHÍ

Stefnumótunarfundur ÍHÍ verđur haldinn í húsakynnum ÍSÍ á morgun, laugardag 12. mai milli 13 og 16.

Stjórn ÍHÍ hefur í vetur unniđ ađ ţví ađ koma ţessum fundi á og hefur fengiđ til liđs viđ sig Gunnar Jónatansson sem mun leiđa ţessa vinnu.

Allir félagar/iđkenndur í ađildarfélögum ÍHÍ eru velkomnir, 15ára og eldri.

Stjórnir ađildarfélaga, starfsfólk og foreldrar iđkennda sem hafa starfađ innan félaganna sérstaklega velkomin.

Stefnumótun er eitt mikilvćgasta starf stjórnenda og er í stöđugri ţróun. Stefnumótun felst međal annars í ađ skilgreina starfsemi og grundvöll til framtíđar og skapa ánćgju og árangur í starfi.

Sjáumst í fundarsal ÍSÍ, laugardaginn 12.mai kl 13:00.

Stjórn ÍHÍ

 


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti